Innslag um Tindastólsliðið: Sleppir fleiri, fleiri beygjum á leiðinni heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2014 22:13 Lið Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram að koma á óvart en liðið er í 2. til 3. sæti deildarinnar með átta stig. Valtýr Björn kynntist Tindastóls-fjölskyldunni í innslagi í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Tindastólsmenn eru nýliðar í deildinni og frábært unglingastaf á Króknum er að skila sér. Eini tapleikur liðsins í Dominos-deildinni í vetur kom í framlengdum leik á móti toppliði KR. Uppistaða Tindastólsliðsins eru heimamenn því einu leikmennirnir sem ekki eru uppaldir á Króknum eru Darrel Keith Lewis, Darrell Flake og Myron Dempsey. Valtýr Björn skellti sér á leik ÍR og Tindastóls á dögunum og fékk meðal annars að fara inn í klefa í hálfleik þegar spænski þjálfarinn Israel Martin fór yfir málin með sínum mönnum. Í liði Tindastóls eru margir ungir og upprennandi leikmenn á aldrinum 18 til 20 ára en næsta aldursskeið er síðan 30 til 33 ára. Þessi blanda gengur vel. „Þeir eru að koma upp þessir ungu pungar hjá okkur en við erum með góða blöndu af ungum og gömlum," sagði fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson. Valtýr ræddir við ungu strákana en hann talaði líka við aðstoðarþjálfarann sem er líka rútubílstjóri liðsins. „Heimleiðin er alltaf styttri. Strákarnir sofa, sofa og sofa og þeir átta sig ekki á því að ég sleppi fleiri fleiri beygjum á leiðinni heim," sagði Kári Marísson í léttum tón. Hér fyrir ofan má sjá þetta skemmtilega innslag um Tindastólsliðið. Dominos-deild karla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
Lið Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram að koma á óvart en liðið er í 2. til 3. sæti deildarinnar með átta stig. Valtýr Björn kynntist Tindastóls-fjölskyldunni í innslagi í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Tindastólsmenn eru nýliðar í deildinni og frábært unglingastaf á Króknum er að skila sér. Eini tapleikur liðsins í Dominos-deildinni í vetur kom í framlengdum leik á móti toppliði KR. Uppistaða Tindastólsliðsins eru heimamenn því einu leikmennirnir sem ekki eru uppaldir á Króknum eru Darrel Keith Lewis, Darrell Flake og Myron Dempsey. Valtýr Björn skellti sér á leik ÍR og Tindastóls á dögunum og fékk meðal annars að fara inn í klefa í hálfleik þegar spænski þjálfarinn Israel Martin fór yfir málin með sínum mönnum. Í liði Tindastóls eru margir ungir og upprennandi leikmenn á aldrinum 18 til 20 ára en næsta aldursskeið er síðan 30 til 33 ára. Þessi blanda gengur vel. „Þeir eru að koma upp þessir ungu pungar hjá okkur en við erum með góða blöndu af ungum og gömlum," sagði fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson. Valtýr ræddir við ungu strákana en hann talaði líka við aðstoðarþjálfarann sem er líka rútubílstjóri liðsins. „Heimleiðin er alltaf styttri. Strákarnir sofa, sofa og sofa og þeir átta sig ekki á því að ég sleppi fleiri fleiri beygjum á leiðinni heim," sagði Kári Marísson í léttum tón. Hér fyrir ofan má sjá þetta skemmtilega innslag um Tindastólsliðið.
Dominos-deild karla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira