Auðveldir sigrar hjá Víkingi, Aftureldingu og Fram í bikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 19:46 Úr leik Víkings og KR-b. Mynd/Gunnlaugur Júlíusson Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Víkingur vann öruggan sigur á B-liði KR í Víkinni, en í liði KR voru ýmsar kunnar kempur eins og Konráð Olavsson, Páll Þórólfsson og Haraldur Þorvarðarson. Heimamenn, sem leika í 1. deild, voru mun sterkari aðilinn, komust fljótlega í 10-2 og voru 16 mörkum yfir í leikhléi, 23-7. Í seinni hálfleik jókst munurinn enn frekar og Víkingar unnu að lokum 26 marka sigur, 41-15.Markaskorarar Víkings: Jón Hjálmarsson 8, Jónas Bragi Hafsteinsson 6, Jakob Sindri Þórsson 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Pálmi Rúnarsson 3, Einar Gauti Ólafsson 2, Ægir Hrafn Jónsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar Filip Pétursson 2, Guðjón Ingi Sigurðsson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1.Markaskorarar KR-b: Haraldur Þorvarðarson 5, Páll Þórólfsson 4, Halldór Sigfússon 2, Konráð Olavsson 2, Bjarni Ólafsson 1, Einar Baldvin Árnason 1. Afturelding vann sömuleiðis öruggan sigur á ÍH, 22-38. Staðan í hálfleik var 13-23. Böðvar Páll Ásgeirsson var öflugur í liði Mosfellinga og skoraði níu mörk, en Ágúst Birgisson kom næstur með sjö. Guðni Siemsen Guðmundsson var markahæstur ÍH-inga með átta mörk.Markaskorarar ÍH: Guðni Siemsen Guðmundsson 8, Þórir Bjarni Traustason 7, Bjarki Jónsson 2, Sigurður A. Þorgeirsson 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Örlygur Sturla Arnarsson 1, Anton Örn Þórarinsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 9, Ágúst Birgisson 7, Gunnar M. Þórsson 6, Gestur Ingvarsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Elvar Ásgeirsson 3, Kristinn Bjarkason 2, Birkir Benediktsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1. Þá vann Fram 22ja marka sigur á Fjölni 2, 13-35. Staðan í hálfleik var 8-17, Frömurum í vil. Arnar Freyr Ársælsson skoraði mest fyrir Fram eða níu mörk, en Viktor Lekve var markhæstur Fjölnismanna með þrjú mörk.Markaskorarar Fjölnis 2: Viktor Levke 3, Jón Brynjar Björnsson 2, Birgir Örn Birgisson 2, Hálfdan Daníelsson 2, Heiðar Freyr Gestsson 1, Einar Örn Hilmarsson 1, Þorvaldur Ingimundarson 1, Matthías Leifsson 1.Markaskorarar Fram: Arnar Freyr Ársælsson 9, Ólafur Jóhann Magnússon 7, Birgir Smári Guðmundsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Arnar Freyr Arnarsson 2, Elías Bóasson 2, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 1. Einn leikur er á dagskrá í bikarkeppninni á morgun, en þá taka Selfyssingar á móti Val. Olís-deild karla Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Víkingur vann öruggan sigur á B-liði KR í Víkinni, en í liði KR voru ýmsar kunnar kempur eins og Konráð Olavsson, Páll Þórólfsson og Haraldur Þorvarðarson. Heimamenn, sem leika í 1. deild, voru mun sterkari aðilinn, komust fljótlega í 10-2 og voru 16 mörkum yfir í leikhléi, 23-7. Í seinni hálfleik jókst munurinn enn frekar og Víkingar unnu að lokum 26 marka sigur, 41-15.Markaskorarar Víkings: Jón Hjálmarsson 8, Jónas Bragi Hafsteinsson 6, Jakob Sindri Þórsson 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Pálmi Rúnarsson 3, Einar Gauti Ólafsson 2, Ægir Hrafn Jónsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar Filip Pétursson 2, Guðjón Ingi Sigurðsson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1.Markaskorarar KR-b: Haraldur Þorvarðarson 5, Páll Þórólfsson 4, Halldór Sigfússon 2, Konráð Olavsson 2, Bjarni Ólafsson 1, Einar Baldvin Árnason 1. Afturelding vann sömuleiðis öruggan sigur á ÍH, 22-38. Staðan í hálfleik var 13-23. Böðvar Páll Ásgeirsson var öflugur í liði Mosfellinga og skoraði níu mörk, en Ágúst Birgisson kom næstur með sjö. Guðni Siemsen Guðmundsson var markahæstur ÍH-inga með átta mörk.Markaskorarar ÍH: Guðni Siemsen Guðmundsson 8, Þórir Bjarni Traustason 7, Bjarki Jónsson 2, Sigurður A. Þorgeirsson 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Örlygur Sturla Arnarsson 1, Anton Örn Þórarinsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 9, Ágúst Birgisson 7, Gunnar M. Þórsson 6, Gestur Ingvarsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Elvar Ásgeirsson 3, Kristinn Bjarkason 2, Birkir Benediktsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1. Þá vann Fram 22ja marka sigur á Fjölni 2, 13-35. Staðan í hálfleik var 8-17, Frömurum í vil. Arnar Freyr Ársælsson skoraði mest fyrir Fram eða níu mörk, en Viktor Lekve var markhæstur Fjölnismanna með þrjú mörk.Markaskorarar Fjölnis 2: Viktor Levke 3, Jón Brynjar Björnsson 2, Birgir Örn Birgisson 2, Hálfdan Daníelsson 2, Heiðar Freyr Gestsson 1, Einar Örn Hilmarsson 1, Þorvaldur Ingimundarson 1, Matthías Leifsson 1.Markaskorarar Fram: Arnar Freyr Ársælsson 9, Ólafur Jóhann Magnússon 7, Birgir Smári Guðmundsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Arnar Freyr Arnarsson 2, Elías Bóasson 2, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 1. Einn leikur er á dagskrá í bikarkeppninni á morgun, en þá taka Selfyssingar á móti Val.
Olís-deild karla Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Sjá meira