Vilja bjarga RÚV með því að hætta við lækkun útvarpsgjalds Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. nóvember 2014 11:59 Rekstur RÚV er afar þungur en miklar skuldbindingar hvíla á félaginu, sem er að fullu í eigu ríkisins. Vísir / GVA Formenn stjórnarandstöðuflokkanna á þingi vilja bregðast við slæmri fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins með því að fresta fyrirhugaðri lækkun á útvarpsgjaldi. Þeir leggja einnig til að frá og með næstu áramótum muni útvarpsgjaldið renna óskipt til RÚV en ekki í ríkissjóð eins og nú er. Í greinargerð með frumvarpinu segir að ljóst sé að tekjur Ríkisútvarpsins dugi ekki til að standa undir rekstri stofnunarinnar. „Frekari niðurskurður mundi bitna á kjarnastarfsemi Ríkisútvarpsins og gera því ókleift að sinna öllum þeim hlutverkum sem því eru ætluð samkvæmt lögum,“ segja formennirnir. Aðgerðirnar eiga þó ekki bara að bjarga slæmri fjárhagsstöðu stofnunarinnar heldur líka að auka sjálfstæði hennar. Þingmennirnir segja það mikilvægt grundvallaratriði að útvarpsgjaldið renni óskipt til RÚV út frá fjárhagslegu sjálfstæði sem sé grundvöllur að ritstjórnarlegu og menningarlegu sjálfstæði gagnvart stjórnvöldum. „Til þess að svo verði þarf aðaltekjustofn Ríkisútvarpsins, útvarpsgjaldið, að vera eins óháður hinu pólitíska valdi og mögulegt er. Af þessum sökum er mikilvægt að tekjustofn Ríkisútvarpsins sé skýr, fyrirsjáanlegur og samsvari innheimtu útvarpsgjaldsins,“ segir í greinargerðinni. Þau Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, eru flutningsmenn frumvarpsins. Alþingi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira
Formenn stjórnarandstöðuflokkanna á þingi vilja bregðast við slæmri fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins með því að fresta fyrirhugaðri lækkun á útvarpsgjaldi. Þeir leggja einnig til að frá og með næstu áramótum muni útvarpsgjaldið renna óskipt til RÚV en ekki í ríkissjóð eins og nú er. Í greinargerð með frumvarpinu segir að ljóst sé að tekjur Ríkisútvarpsins dugi ekki til að standa undir rekstri stofnunarinnar. „Frekari niðurskurður mundi bitna á kjarnastarfsemi Ríkisútvarpsins og gera því ókleift að sinna öllum þeim hlutverkum sem því eru ætluð samkvæmt lögum,“ segja formennirnir. Aðgerðirnar eiga þó ekki bara að bjarga slæmri fjárhagsstöðu stofnunarinnar heldur líka að auka sjálfstæði hennar. Þingmennirnir segja það mikilvægt grundvallaratriði að útvarpsgjaldið renni óskipt til RÚV út frá fjárhagslegu sjálfstæði sem sé grundvöllur að ritstjórnarlegu og menningarlegu sjálfstæði gagnvart stjórnvöldum. „Til þess að svo verði þarf aðaltekjustofn Ríkisútvarpsins, útvarpsgjaldið, að vera eins óháður hinu pólitíska valdi og mögulegt er. Af þessum sökum er mikilvægt að tekjustofn Ríkisútvarpsins sé skýr, fyrirsjáanlegur og samsvari innheimtu útvarpsgjaldsins,“ segir í greinargerðinni. Þau Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, eru flutningsmenn frumvarpsins.
Alþingi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira