Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. janúar 2025 23:33 Hrafn Varmdal er stiginn inn í rekstur Kolaportsins og stefnir að því að gera langtímaleigusamning við Reykjavíkurborg. Vísir/Vésteinn Nýr leigutaki er tekinn við Kolaportinu og stefnir að því að gera langtímaleigusamning við borgina, svo halda megi starfseminni áfram. Kaupmenn þar fagna því að hafa ekki þurft að fara út um áramótin. Borgaryfirvöld hafa framlengt leigusamning um húsnæði Kolaportsins út janúar. Fyrri rekstraraðili fór í þrot í lok síðasta árs og starfsemi Kolaportsins í óvissu fyrir nýtt ár. „Ég fór að reyna að hafa samband við borgina og að lokum náði ég að gera tímabundinn samning meðan unnið er að langtímasamning sem myndi geta gengið upp,“ segir Hrafn Varmdal, sem rekur Bolabankann í Kolaportinu og hefur nú tekið við rekstrarkeflinu í Kolaportinu. Og það er út janúar? „Það er út janúar, en það verður lengra,“ segir Hrafn, sem leggur áherslu á að næsti leigusamningur feli í sér fyrirsjáanleika til lengri tíma. „Einhver ár í viðbót, þannig að maður geti sett í þetta og haldið áfram. Það er bara næsta skref,“ segir Hrafn. Hann segist þakklátur starfsmönnum borgarinnar, sem hafi sýnt góðan samstarfsvilja og unnið hratt þegar hann leitaði til þeirra, í þeirri von að halda lífi í Kolaportinu. Kaupmenn í Kolaportinu sem fréttastofa ræddi við voru að vonum nokkuð ánægðir með þessar fréttir, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni í spilaranum hér að ofan. Reykjavík Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Innlent Fleiri fréttir Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Sjá meira
Borgaryfirvöld hafa framlengt leigusamning um húsnæði Kolaportsins út janúar. Fyrri rekstraraðili fór í þrot í lok síðasta árs og starfsemi Kolaportsins í óvissu fyrir nýtt ár. „Ég fór að reyna að hafa samband við borgina og að lokum náði ég að gera tímabundinn samning meðan unnið er að langtímasamning sem myndi geta gengið upp,“ segir Hrafn Varmdal, sem rekur Bolabankann í Kolaportinu og hefur nú tekið við rekstrarkeflinu í Kolaportinu. Og það er út janúar? „Það er út janúar, en það verður lengra,“ segir Hrafn, sem leggur áherslu á að næsti leigusamningur feli í sér fyrirsjáanleika til lengri tíma. „Einhver ár í viðbót, þannig að maður geti sett í þetta og haldið áfram. Það er bara næsta skref,“ segir Hrafn. Hann segist þakklátur starfsmönnum borgarinnar, sem hafi sýnt góðan samstarfsvilja og unnið hratt þegar hann leitaði til þeirra, í þeirri von að halda lífi í Kolaportinu. Kaupmenn í Kolaportinu sem fréttastofa ræddi við voru að vonum nokkuð ánægðir með þessar fréttir, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni í spilaranum hér að ofan.
Reykjavík Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Innlent Fleiri fréttir Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Sjá meira