Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Jakob Bjarnar skrifar 3. nóvember 2014 10:03 Víst er að Karl Garðarsson gefur ekki mikið fyrir þekkingu þeirra sem ætla að mótmæla í dag -- mótmælin eru algerlega ástæðulaus, ef að er gáð. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var nú rétt í þessu að setja inn stöðufærslu á Facebookvegg sinn og kemur lesendum í opna skjöldu með því að tilkynna að full ástæða sé til að mæta á Austurvöll í dag, og mótmæla harðlega! En, eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið boðað til mótmæla í dag klukkan fimm. En, þegar menn lesa texta Karls lengra má ljóst vera að sá sem skrifar er með íróníuna að vopni, og við frekari lestur ætti að renna upp fyrir lesandanum ljós -- hér er allt í tiltölulega góðu gengi og ríkisstjórnin er sannarlega að taka á málunum. Karl rekur þetta í skrifum sínum, í 11 liðum: Hér sé einn mesti hagvöxtur í vestrænu ríki, verðbólga vart mælanleg, vertryggða lánið muni ekki hækka um mánaðamótin, minnkandi atvinnuleysi, auknar framkvæmdir, skattalækkun, unnið sé að fjármögnun nýs Landspítala, ekki sé gengið að rúmlega 30% launakröfum lækna sem hefur keðjuverkun og leiðir til almennra hækkana, verðbólgu og hækkunar lána, ekki sé farin leið Samfylkingar og Vinstri grænna í síðustu stjórn og byrjað á að skerða kjör aldraðra og öryrkja, 10 milljarðar hafi verið settir aukalega í heilbrigðiskerfið, skuldasöfnun ríkisins hefur verið hætt. „Þetta er óþolandi forgangsröðun og ég er sár og reiður út í Sigmund Davíð og Bjarna Ben - rétt eins og Svavar Knútur. Mætum öll og mótmælum!!“ skrifar Karl Garðarsson. Post by Karl Garðarsson. Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var nú rétt í þessu að setja inn stöðufærslu á Facebookvegg sinn og kemur lesendum í opna skjöldu með því að tilkynna að full ástæða sé til að mæta á Austurvöll í dag, og mótmæla harðlega! En, eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið boðað til mótmæla í dag klukkan fimm. En, þegar menn lesa texta Karls lengra má ljóst vera að sá sem skrifar er með íróníuna að vopni, og við frekari lestur ætti að renna upp fyrir lesandanum ljós -- hér er allt í tiltölulega góðu gengi og ríkisstjórnin er sannarlega að taka á málunum. Karl rekur þetta í skrifum sínum, í 11 liðum: Hér sé einn mesti hagvöxtur í vestrænu ríki, verðbólga vart mælanleg, vertryggða lánið muni ekki hækka um mánaðamótin, minnkandi atvinnuleysi, auknar framkvæmdir, skattalækkun, unnið sé að fjármögnun nýs Landspítala, ekki sé gengið að rúmlega 30% launakröfum lækna sem hefur keðjuverkun og leiðir til almennra hækkana, verðbólgu og hækkunar lána, ekki sé farin leið Samfylkingar og Vinstri grænna í síðustu stjórn og byrjað á að skerða kjör aldraðra og öryrkja, 10 milljarðar hafi verið settir aukalega í heilbrigðiskerfið, skuldasöfnun ríkisins hefur verið hætt. „Þetta er óþolandi forgangsröðun og ég er sár og reiður út í Sigmund Davíð og Bjarna Ben - rétt eins og Svavar Knútur. Mætum öll og mótmælum!!“ skrifar Karl Garðarsson. Post by Karl Garðarsson.
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira