Karamellu- og sykurpúðasmákökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 16:00 Karamellu- og sykurpúðasmákökur 95 g mjúkt smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 egg 2 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 2 tsk maizena 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 225 g hvítt súkkulaði, saxað karamellusósa sykurpúðar Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, maizena, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, sykri og púðursykri vel saman í annarri skál. Bætið eggi og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnum varlega saman við. Bætið hvíta súkkulaðinu saman við með sleif. Búið til kúlur úr deiginu og setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu. Bakið í átta mínútur og takið plötuna síðan út úr ofninum. Setjið um teskeið af karamellusósu ofan á hverja köku og einn sykurpúða. Bakið í nokkrar mínútur til viðbótar, eða þangað til sykurpúðinn hefur brúnast. Leyfið kökunum að kólna og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Karamellu- og sykurpúðasmákökur 95 g mjúkt smjör 1 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 egg 2 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 2 tsk maizena 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 225 g hvítt súkkulaði, saxað karamellusósa sykurpúðar Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, maizena, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri, sykri og púðursykri vel saman í annarri skál. Bætið eggi og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnum varlega saman við. Bætið hvíta súkkulaðinu saman við með sleif. Búið til kúlur úr deiginu og setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu. Bakið í átta mínútur og takið plötuna síðan út úr ofninum. Setjið um teskeið af karamellusósu ofan á hverja köku og einn sykurpúða. Bakið í nokkrar mínútur til viðbótar, eða þangað til sykurpúðinn hefur brúnast. Leyfið kökunum að kólna og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning