Ásgeir Trausti, GusGus og Sólstafir í Eurovision Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 14:30 Forsvarsmenn áströlsku Eurovision-síðunnar ESC Daily eru byrjaðir að velta því fyrir sér hvaða tónlistarmenn taka þátt í undankeppnum fyrir keppnina í hverju landi fyrir sig.Heil frétt er skrifuð um Ísland og tekið fram að ekkert hafi heyrst um hvaða tónlistarmenn hafi sent lög í undankeppnina í ár. Segja forsvarsmenn síðunnar samt sem áður að nokkur nöfn hafi komið uppá yfirborðið sem líklegir fulltrúar Íslands í Eurovision á næsta ári, svo sem GusGus, Sólstafir og Ásgeir Trausti. Keppnin verður haldin í Vín á næsta ári þökk sé sigurvegara síðasta árs, hinni austurrísku Conchitu Wurst. Forsvarsmenn ESC Daily rifja upp að Ísland hafi komist í úrslit Eurovision á hverju ári síðan 2007 en hafi yfirleitt endað í neðstu sætunum, ef árið 2009 og annað sætið sem Jóhanna Guðrún náði með Is It True?, er ekki tekið með. Eurovision Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Forsvarsmenn áströlsku Eurovision-síðunnar ESC Daily eru byrjaðir að velta því fyrir sér hvaða tónlistarmenn taka þátt í undankeppnum fyrir keppnina í hverju landi fyrir sig.Heil frétt er skrifuð um Ísland og tekið fram að ekkert hafi heyrst um hvaða tónlistarmenn hafi sent lög í undankeppnina í ár. Segja forsvarsmenn síðunnar samt sem áður að nokkur nöfn hafi komið uppá yfirborðið sem líklegir fulltrúar Íslands í Eurovision á næsta ári, svo sem GusGus, Sólstafir og Ásgeir Trausti. Keppnin verður haldin í Vín á næsta ári þökk sé sigurvegara síðasta árs, hinni austurrísku Conchitu Wurst. Forsvarsmenn ESC Daily rifja upp að Ísland hafi komist í úrslit Eurovision á hverju ári síðan 2007 en hafi yfirleitt endað í neðstu sætunum, ef árið 2009 og annað sætið sem Jóhanna Guðrún náði með Is It True?, er ekki tekið með.
Eurovision Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira