Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 13:30 Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segir í viðtali við Entertainment Tonight að grínarinn Bill Cosby hafi nauðgað sér árið 1982. Janice, sem nú er 59 ára, segist fyrst hafa hitt spéfuglinn, nú 77 ára, þegar umboðsmaður hennar kom á fundi þeirra á milli til að ræða um mögulegt hlutverk fyrir fyrirsætuna í skemmtiþættinum The Cosby Show. Þau hittust síðan aftur eftir að Janice hafði farið í meðferð en þá bauð grínarinn henni hlutverkið sem þau höfðu rætt á fundinum. Þá bauð Cosby henni líka til Lake Tahoe í Bandaríkjunum til að horfa á uppistand með honum. Janice segir að hann hafi gefið henni vínglas og verkjalyf því hún þjáðist af tíðarverkjum. „Ég vaknaði næsta dag og var ekki í náttfötunum mínum og ég man eftir að hafa hugsað, áður en ég leið út af, að ég hefði verið kynferðislega misnotuð af þessum manni. Það síðasta sem ég man var Bill Cosby í náttslopp. Síðan fór hann úr náttsloppnum og lagðist ofan á mig. Og ég man eftir miklum sársauka. Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir hún í viðtali við Entertainment Tonight. Janice segist hafa reynt að skrifa um atvikið í sjálfsævisögu sinni No Lifeguard on Duty: The Accidental Life of the World's First Supermodel sem kom út árið 2002. Þá þvinguðu lögfræðingar Cosby hana til að gera það ekki að hennar sögn. „Ég er að gera þetta núna því það er hið rétta í stöðunni og af því þetta kom fyrir mig og þetta er sönn saga. Ég trúi öllum hinum konunum," segir Janice. Greint var frá því fyrir stuttu að þrettán konur hefðu sakað Cosby um nauðgun en lögmaður grínarans hefur sagt þessar ásakanir tilhæfulausar. Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segir í viðtali við Entertainment Tonight að grínarinn Bill Cosby hafi nauðgað sér árið 1982. Janice, sem nú er 59 ára, segist fyrst hafa hitt spéfuglinn, nú 77 ára, þegar umboðsmaður hennar kom á fundi þeirra á milli til að ræða um mögulegt hlutverk fyrir fyrirsætuna í skemmtiþættinum The Cosby Show. Þau hittust síðan aftur eftir að Janice hafði farið í meðferð en þá bauð grínarinn henni hlutverkið sem þau höfðu rætt á fundinum. Þá bauð Cosby henni líka til Lake Tahoe í Bandaríkjunum til að horfa á uppistand með honum. Janice segir að hann hafi gefið henni vínglas og verkjalyf því hún þjáðist af tíðarverkjum. „Ég vaknaði næsta dag og var ekki í náttfötunum mínum og ég man eftir að hafa hugsað, áður en ég leið út af, að ég hefði verið kynferðislega misnotuð af þessum manni. Það síðasta sem ég man var Bill Cosby í náttslopp. Síðan fór hann úr náttsloppnum og lagðist ofan á mig. Og ég man eftir miklum sársauka. Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir hún í viðtali við Entertainment Tonight. Janice segist hafa reynt að skrifa um atvikið í sjálfsævisögu sinni No Lifeguard on Duty: The Accidental Life of the World's First Supermodel sem kom út árið 2002. Þá þvinguðu lögfræðingar Cosby hana til að gera það ekki að hennar sögn. „Ég er að gera þetta núna því það er hið rétta í stöðunni og af því þetta kom fyrir mig og þetta er sönn saga. Ég trúi öllum hinum konunum," segir Janice. Greint var frá því fyrir stuttu að þrettán konur hefðu sakað Cosby um nauðgun en lögmaður grínarans hefur sagt þessar ásakanir tilhæfulausar.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36