Sjáðu stemninguna hjá Tólfunni í Plzen | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2014 10:15 Tólfan í fullu fjöri í Plzen. mynd/skjáskot Eins og sást í ferðasögu Ásgeirs Erlendssonar í Íslandi í dag var ferð Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins í fótbolta, til Plzen í Tékklandi ansi vel heppnuð. Ríflega 700 íslenskir stuðningsmenn fylgdu landsliðinu til Plzen þar sem Ísland tapaði því miður fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 gegn Tékklandi, 2-1. Tólfan var í gríðarlegu stuði fyrir leikinn og hertók stóran bruggbar í Plzen fyrir leikinn þar sem barið var á trommur og söngvar sungnir í marga klukkutíma fyrir leik. Á Youtube-síðu einni sem virðist vera í eigu tékknesks íþróttaáhugamanns eru nokkur myndbönd af tólfunni bæði á götum Plzen að syngja og frá bruggbarnum þar sem Lofsöngur var sunginn og Ég er kominn heim. „Þetta eru magnaðir stuðningsmenn og frábært fólk,“ skrifar eigandi Youtube-síðunnar við eitt myndbandið, en hann virðist nokkuð hrifinn af íslensku stuðningsmönnunum. Í myndböndunum hér að neðan má sjá hvernig stemningin var hjá Tólfunni fyrir leikinn.Brot af Lofsöng: Annað brot af Lofsöng: Silfurskeiðarklappið á götum úti: Svakaleg stemning á barnum: Ég er kominn heim sungið af krafti: EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07 Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00 Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18 Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40 Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Eins og sást í ferðasögu Ásgeirs Erlendssonar í Íslandi í dag var ferð Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins í fótbolta, til Plzen í Tékklandi ansi vel heppnuð. Ríflega 700 íslenskir stuðningsmenn fylgdu landsliðinu til Plzen þar sem Ísland tapaði því miður fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 gegn Tékklandi, 2-1. Tólfan var í gríðarlegu stuði fyrir leikinn og hertók stóran bruggbar í Plzen fyrir leikinn þar sem barið var á trommur og söngvar sungnir í marga klukkutíma fyrir leik. Á Youtube-síðu einni sem virðist vera í eigu tékknesks íþróttaáhugamanns eru nokkur myndbönd af tólfunni bæði á götum Plzen að syngja og frá bruggbarnum þar sem Lofsöngur var sunginn og Ég er kominn heim. „Þetta eru magnaðir stuðningsmenn og frábært fólk,“ skrifar eigandi Youtube-síðunnar við eitt myndbandið, en hann virðist nokkuð hrifinn af íslensku stuðningsmönnunum. Í myndböndunum hér að neðan má sjá hvernig stemningin var hjá Tólfunni fyrir leikinn.Brot af Lofsöng: Annað brot af Lofsöng: Silfurskeiðarklappið á götum úti: Svakaleg stemning á barnum: Ég er kominn heim sungið af krafti:
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07 Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00 Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18 Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40 Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Tólfan hertók Plzen | Myndir Fjölmenn sveit stuðningsmanna Íslands eru komnir til Plzen í Tékklandi. 16. nóvember 2014 16:07
Tólfan til Tékklands: Stuð og stemning í Tólfunni Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sjáðu myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 12:00
Tólfan til Tékklands: Tólfan mætt á barinn Félagarnir Davíð Óskar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon tilheyra fríðum og háværum hópi grjótharðra stuðningsmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu. 16. nóvember 2014 16:18
Tólfan til Tékklands: Tólfan að verða klár Stuðningsmannasveit Íslands er að verða klár í slaginn. 16. nóvember 2014 17:40
Tólfan til Tékklands: Mættir til Plzen Tólfan er mætt til Plzen. Myndir og myndbönd. 16. nóvember 2014 14:45