Fyrstu sjónvarpsmyndir sýndar úr Kvígindisfirði Kristján Már Unnarsson skrifar 17. nóvember 2014 19:00 Kvígfirðingar telja að aldrei áður í hálfrar aldar sögu sjónvarps á Íslandi hafi birst myndir úr Kvígindisfirði. Samt rísa þar nú fleiri íbúðarhús en annarsstaðar á Vestfjörðum. Þar sem Vestfjarðavegi hallar niður af Klettshálsi til Skálmarfjarðar liggur vegslóði niður í Kvígindisfjörð en þar lauk heilsársbyggð árið 1965. Á landakortum er Kvígindisfjörður skráður sem eyðijörð. Þar hefur engu að síður verið líf og fjör. Á jörðinni hafa fimm ný hús rísið á undanförnum árum og utar í firðinum, á jörðinni Kirkjubóli, eru tvo ný hús risin og það þriðja í smíðum. Allt eru þetta frístundahús sem einkum eru notuð á sumrin af afkomendum þeirra sem síðast bjuggu hér.Bræðurnir Sæmundur, Einar, Gunnar og Jóhannes Guðmundssynir í viðtali við fulltrúa Stöðvar 2 á veröndinni í Kvígindisfirði í sumar.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Eigendur Kvígindisfjarðar eru átta systkin, sem öll eru hér fædd og uppalin, og bræðurnir sem við ræddum við telja að ekki hafi áður verið sýndar myndir héðan í sjónvarpi, og minnast þess raunar heldur ekki að í þeirra tíð hafi birst fréttir úr firðinum í útvarpi né dagblöðum. Í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 annaðkvöld, þriðjudagskvöld, verður fjallað um mannlíf í Kvígindisfirði, bæði fyrr og nú.Báturinn Svanur er 100 ára gamall og var notaður í frægri bíómynd. Nánar verður sagt frá honum í þættinum "Um land allt".Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Reykhólahreppur Um land allt Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Kvígfirðingar telja að aldrei áður í hálfrar aldar sögu sjónvarps á Íslandi hafi birst myndir úr Kvígindisfirði. Samt rísa þar nú fleiri íbúðarhús en annarsstaðar á Vestfjörðum. Þar sem Vestfjarðavegi hallar niður af Klettshálsi til Skálmarfjarðar liggur vegslóði niður í Kvígindisfjörð en þar lauk heilsársbyggð árið 1965. Á landakortum er Kvígindisfjörður skráður sem eyðijörð. Þar hefur engu að síður verið líf og fjör. Á jörðinni hafa fimm ný hús rísið á undanförnum árum og utar í firðinum, á jörðinni Kirkjubóli, eru tvo ný hús risin og það þriðja í smíðum. Allt eru þetta frístundahús sem einkum eru notuð á sumrin af afkomendum þeirra sem síðast bjuggu hér.Bræðurnir Sæmundur, Einar, Gunnar og Jóhannes Guðmundssynir í viðtali við fulltrúa Stöðvar 2 á veröndinni í Kvígindisfirði í sumar.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Eigendur Kvígindisfjarðar eru átta systkin, sem öll eru hér fædd og uppalin, og bræðurnir sem við ræddum við telja að ekki hafi áður verið sýndar myndir héðan í sjónvarpi, og minnast þess raunar heldur ekki að í þeirra tíð hafi birst fréttir úr firðinum í útvarpi né dagblöðum. Í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 annaðkvöld, þriðjudagskvöld, verður fjallað um mannlíf í Kvígindisfirði, bæði fyrr og nú.Báturinn Svanur er 100 ára gamall og var notaður í frægri bíómynd. Nánar verður sagt frá honum í þættinum "Um land allt".Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.
Reykhólahreppur Um land allt Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira