Ebólusmitaður kominn til Nebraska Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. nóvember 2014 18:57 Frá einu af sjúkratjöldum Rauða krossins í Síerra Leóne. Vísir/Getty Bandaríski skurðlæknirinn sem smitaðist af ebóluveirunni þegar hann var við störf í Sierra Leone er kominn á sjúkrahús í Nebraska í Bandaríkjunum. Sjúkrahúsið hefur í tvígang tekið við ebólusmituðum einstaklingum og í bæði skiptin tókst að lækna þá. Þó er maðurinn, Martin Salia, sagður veikari en hinir tveir og óvíst er með batahorfur hans. Salia er 44 ára og búsettur í Bandaríkjunum en hefur að undanförnu starfað í Freetown í Sierra Leone. Talið er að um fimm þúsund manns hafi látist af ebólu veirunni það sem af er ári, flestir í Gíneu, Líberíu og Sierra Leone. Ebóla Tengdar fréttir Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum. 14. nóvember 2014 07:00 Marokkó hættir við að halda Afríkukeppnina vegna Ebólu Óvíst hvar keppnin verður haldin en þrjár þjóðir eru sagðar áhugasamar. 11. nóvember 2014 17:21 Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi munu koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It's Christmas? 10. nóvember 2014 23:07 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00 Óttast aukna tíðni mæðradauða Góðgerðarsamtök óttast að ein af hverjum sjö konum muni deyja í barnsburði, eða jafnvel áður en þær eiga, í Síerra Leóne, Líberu og Gíneu. 10. nóvember 2014 22:35 Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Bandaríski skurðlæknirinn sem smitaðist af ebóluveirunni þegar hann var við störf í Sierra Leone er kominn á sjúkrahús í Nebraska í Bandaríkjunum. Sjúkrahúsið hefur í tvígang tekið við ebólusmituðum einstaklingum og í bæði skiptin tókst að lækna þá. Þó er maðurinn, Martin Salia, sagður veikari en hinir tveir og óvíst er með batahorfur hans. Salia er 44 ára og búsettur í Bandaríkjunum en hefur að undanförnu starfað í Freetown í Sierra Leone. Talið er að um fimm þúsund manns hafi látist af ebólu veirunni það sem af er ári, flestir í Gíneu, Líberíu og Sierra Leone.
Ebóla Tengdar fréttir Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum. 14. nóvember 2014 07:00 Marokkó hættir við að halda Afríkukeppnina vegna Ebólu Óvíst hvar keppnin verður haldin en þrjár þjóðir eru sagðar áhugasamar. 11. nóvember 2014 17:21 Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi munu koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It's Christmas? 10. nóvember 2014 23:07 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00 Óttast aukna tíðni mæðradauða Góðgerðarsamtök óttast að ein af hverjum sjö konum muni deyja í barnsburði, eða jafnvel áður en þær eiga, í Síerra Leóne, Líberu og Gíneu. 10. nóvember 2014 22:35 Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum. 14. nóvember 2014 07:00
Marokkó hættir við að halda Afríkukeppnina vegna Ebólu Óvíst hvar keppnin verður haldin en þrjár þjóðir eru sagðar áhugasamar. 11. nóvember 2014 17:21
Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08
Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18
Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi munu koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It's Christmas? 10. nóvember 2014 23:07
ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00
Óttast aukna tíðni mæðradauða Góðgerðarsamtök óttast að ein af hverjum sjö konum muni deyja í barnsburði, eða jafnvel áður en þær eiga, í Síerra Leóne, Líberu og Gíneu. 10. nóvember 2014 22:35
Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23