Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. nóvember 2014 22:08 Maðurinn smitaðist í Sierra Leone. Vísir / AP Skurðlæknir frá Sierra Leone hefur verið fluttur til Nebraska í Bandaríkjunum þar sem hann fær meðferð við veirunni. Hann er þegar orðinn veikari en aðrir einstaklingar sem greinst hafa með ebólu í Bandaríkjunum. Hann er þriðji ebólusjúklingurinn sem sjúkrahúsið sem annast hann nú hefur sinnt. Læknirinn, sem heitir Martin Salia, er búsettur í Bandaríkjunum en hann hefur undanfarið starfað í heimalandi sínu við að hefta útbreiðslu veirunnar. Salia var fluttur með flugi til Bandaríkjanna fyrr í dag en hann var of veikur til að geta gengið sjálfur út úr flugvélinni, samkvæmt fréttastofu Reuters. Í yfirlýsingu sem spítalinn sem annast manninn hefur sent frá sér segir að enn sé verið að afla upplýsinga um nákvæmt ástand hans. Fyrstu vísbendingar, sem meðal annars byggja á gögnum frá teyminu sem annaðist hann í Sierra Leone, benda til þess að hann sé alvarlega veikur. Salia var fluttur til Bandaríkjanna að ósk eiginkonu hans, sem er bandarískur ríkisborgari. Samkvæmt yfirlýsingu bandarískra yfirvalda hefur konan samþykkt að greiða allan kostnað sem hlýst af flutningi og umönnun hans. Ebóla Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Skurðlæknir frá Sierra Leone hefur verið fluttur til Nebraska í Bandaríkjunum þar sem hann fær meðferð við veirunni. Hann er þegar orðinn veikari en aðrir einstaklingar sem greinst hafa með ebólu í Bandaríkjunum. Hann er þriðji ebólusjúklingurinn sem sjúkrahúsið sem annast hann nú hefur sinnt. Læknirinn, sem heitir Martin Salia, er búsettur í Bandaríkjunum en hann hefur undanfarið starfað í heimalandi sínu við að hefta útbreiðslu veirunnar. Salia var fluttur með flugi til Bandaríkjanna fyrr í dag en hann var of veikur til að geta gengið sjálfur út úr flugvélinni, samkvæmt fréttastofu Reuters. Í yfirlýsingu sem spítalinn sem annast manninn hefur sent frá sér segir að enn sé verið að afla upplýsinga um nákvæmt ástand hans. Fyrstu vísbendingar, sem meðal annars byggja á gögnum frá teyminu sem annaðist hann í Sierra Leone, benda til þess að hann sé alvarlega veikur. Salia var fluttur til Bandaríkjanna að ósk eiginkonu hans, sem er bandarískur ríkisborgari. Samkvæmt yfirlýsingu bandarískra yfirvalda hefur konan samþykkt að greiða allan kostnað sem hlýst af flutningi og umönnun hans.
Ebóla Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira