Hlustaði loksins á Bubba Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2014 13:00 Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson var gestur Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í dag og talaði um nýja lagið sitt, Gefðu allt sem þú átt. Lagið er fyrsta lagið sem heyrist af nýrri plötu Jóns sem kemur út fyrir jól. Jón syngur öll lögin á plötunni á íslensku sem hann hefur ekki verið þekktur fyrir hingað til. Jón gaf út plötuna Wait For Fate árið 2011 og söng þá eingöngu á ensku. Eins og heyra má hér fyrir ofan hitti hann Bubba Morthens þegar fyrsta lagið kom út af plötunni og Bubba fannst ekki mikið til þess koma að íslenskur tónlistarmaður væri að syngja á ensku. Jón segist ekki hafa hlustað á hann þá en ákvað nú að gefa út tónlist á íslensku. Bubbi er mjög sáttur með það og sendi Jóni kveðju á Facebook í vikunni sem var svo hljóðandi: „Vinur minn til hamingju með væntanlega plötu og til hamingjum með því að singja á íslensku.“ Hlustaðu á nýja lagið hans Jóns hér: Tónlist Bylgjan Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson var gestur Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í dag og talaði um nýja lagið sitt, Gefðu allt sem þú átt. Lagið er fyrsta lagið sem heyrist af nýrri plötu Jóns sem kemur út fyrir jól. Jón syngur öll lögin á plötunni á íslensku sem hann hefur ekki verið þekktur fyrir hingað til. Jón gaf út plötuna Wait For Fate árið 2011 og söng þá eingöngu á ensku. Eins og heyra má hér fyrir ofan hitti hann Bubba Morthens þegar fyrsta lagið kom út af plötunni og Bubba fannst ekki mikið til þess koma að íslenskur tónlistarmaður væri að syngja á ensku. Jón segist ekki hafa hlustað á hann þá en ákvað nú að gefa út tónlist á íslensku. Bubbi er mjög sáttur með það og sendi Jóni kveðju á Facebook í vikunni sem var svo hljóðandi: „Vinur minn til hamingju með væntanlega plötu og til hamingjum með því að singja á íslensku.“ Hlustaðu á nýja lagið hans Jóns hér:
Tónlist Bylgjan Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira