Vegan-hnetusmjörskökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 19:30 Mmmm. Vegan-hnetusmjörskökur 2 bollar heilhveiti 1 bolli hnetusmjör 1 bolli hlynssíróp 1/3 bolli ólífuolía 1 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi 1 tsk sjávarsalt Hitið ofninn í 180°C. Blandið hveiti, matarsóda og salti saman og setjið til hliðar. Blandið hnetusmjöri, sírópi, olíu og vanilludropum saman í annarri skál. Blandið þurrefnunum við og hrærið létt saman. Leyfið skálinni að standa í fimm mínútur og hrærið svo einu sinni til tvisvar í gegnum deigið. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og búið til kúlur úr deiginu. Setjið kúlurnar á plötuna og þrýstið létt á þær með gaffli. Bakið í tíu til ellefu mínútur.Fengið hér. Grænmetisréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Vegan-hnetusmjörskökur 2 bollar heilhveiti 1 bolli hnetusmjör 1 bolli hlynssíróp 1/3 bolli ólífuolía 1 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi 1 tsk sjávarsalt Hitið ofninn í 180°C. Blandið hveiti, matarsóda og salti saman og setjið til hliðar. Blandið hnetusmjöri, sírópi, olíu og vanilludropum saman í annarri skál. Blandið þurrefnunum við og hrærið létt saman. Leyfið skálinni að standa í fimm mínútur og hrærið svo einu sinni til tvisvar í gegnum deigið. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og búið til kúlur úr deiginu. Setjið kúlurnar á plötuna og þrýstið létt á þær með gaffli. Bakið í tíu til ellefu mínútur.Fengið hér.
Grænmetisréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira