M&M-smákökur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 16:00 M&M-smákökur 115 g mjúkt smjör 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 1/4 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk maizena 3/4 bolli M&M og meira til að skreyta kökurnar Hitið ofninn í 180°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Blandið smjöri, púðursykri, sykri, vanilludropum og eggi vel saman. Bætið hveiti og matarsóda saman við. Að lokum er M&M hrært saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp í hálftíma. Búið til kúlur úr deiginu og setjið þær á ofnplötuna. Notið lófann til að fletja þær aðeins út. Bakið í tíu mínútur.Fengið hér. Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
M&M-smákökur 115 g mjúkt smjör 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 1/4 bolli hveiti 1/2 tsk matarsódi 1 tsk maizena 3/4 bolli M&M og meira til að skreyta kökurnar Hitið ofninn í 180°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu. Blandið smjöri, púðursykri, sykri, vanilludropum og eggi vel saman. Bætið hveiti og matarsóda saman við. Að lokum er M&M hrært saman við með sleif. Kælið deigið í ísskáp í hálftíma. Búið til kúlur úr deiginu og setjið þær á ofnplötuna. Notið lófann til að fletja þær aðeins út. Bakið í tíu mínútur.Fengið hér.
Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið