KR á fimm efstu mennina í plús og mínus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 13:00 Pavel Ermolinskij. Vísir/Vilhelm KR-ingar eru einir á toppnum í Dominos-deild karla í körfubolta eftir sjöunda sigurinn í röð á móti Haukum í DHL-höllinni í gær. Byrjunarlið KR er rosalega öflugt og það kemur því ekki á óvart að byrjunarliðsmennirnir fimm hjá KR-liðinu raði sér í fimm efstu sæti á plús og mínus listanum. Plús og mínus tölfræðin snýst það hvernig liðinu gengur þegar viðkomandi leikmaður er inn á vellinum. Hér er átt við stig skoruð mínus stig fengin á sig þann tíma sem leikmaðurinn spilar. Pavel Ermolinskij er efstur á listanum en KR hefur unnið með 25,5 stigum að meðaltali þegar hann er inn á vellinum. Einn annar nær yfir tuttugu og það er fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson. KR hefur unnið með 21,3 stigum að meðaltali þegar Brynjar er inn á vellinum. KR-ingarnir Michael Craion, Helgi Már Magnússon og Darri Hilmarsson koma í næstu sætum en fyrsti maðurinn á listanum sem er ekki í KR er Tindastólsmaðurinn Myron Dempsey.Topp tuttugu listinn í plús og mínus: 1. Pavel Ermolinskij KR 25,50 2. Brynjar Þór Björnsson KR 21,29 3. Michael Craion KR 18,14 4. Helgi Már Magnússon KR 16,00 5. Darri Hilmarsson KR 15,29 6. Myron Dempsey Tindastóll 11,86 7. Darrel Keith Lewis Tindastóll 10,14 8. Helgi Freyr Margeirsson Tindastóll 9,86 9. Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 9,14 10. Hörður Helgi Hreiðarsson KR 9,00 11. Ágúst Orrason Njarðvík 8,86 12. Justin Shouse Stjarnan 7,80 13. Jón Orri Kristjánsson Stjarnan 6,86 14. Ingvi Rafn Ingvarsson Tindastóll 6,29 15. Alex Francis Haukar 6,00 16. Kári Jónsson Haukar 6,00 17. Ragnar Helgi Friðriksson Njarðvík 5,83 18. Marvin Valdimarsson Stjarnan 5,71 19. Kristinn Marinósson Haukar 5,71 20. Jarrid Frye Stjarnan 5,57 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00 Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30 Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
KR-ingar eru einir á toppnum í Dominos-deild karla í körfubolta eftir sjöunda sigurinn í röð á móti Haukum í DHL-höllinni í gær. Byrjunarlið KR er rosalega öflugt og það kemur því ekki á óvart að byrjunarliðsmennirnir fimm hjá KR-liðinu raði sér í fimm efstu sæti á plús og mínus listanum. Plús og mínus tölfræðin snýst það hvernig liðinu gengur þegar viðkomandi leikmaður er inn á vellinum. Hér er átt við stig skoruð mínus stig fengin á sig þann tíma sem leikmaðurinn spilar. Pavel Ermolinskij er efstur á listanum en KR hefur unnið með 25,5 stigum að meðaltali þegar hann er inn á vellinum. Einn annar nær yfir tuttugu og það er fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson. KR hefur unnið með 21,3 stigum að meðaltali þegar Brynjar er inn á vellinum. KR-ingarnir Michael Craion, Helgi Már Magnússon og Darri Hilmarsson koma í næstu sætum en fyrsti maðurinn á listanum sem er ekki í KR er Tindastólsmaðurinn Myron Dempsey.Topp tuttugu listinn í plús og mínus: 1. Pavel Ermolinskij KR 25,50 2. Brynjar Þór Björnsson KR 21,29 3. Michael Craion KR 18,14 4. Helgi Már Magnússon KR 16,00 5. Darri Hilmarsson KR 15,29 6. Myron Dempsey Tindastóll 11,86 7. Darrel Keith Lewis Tindastóll 10,14 8. Helgi Freyr Margeirsson Tindastóll 9,86 9. Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 9,14 10. Hörður Helgi Hreiðarsson KR 9,00 11. Ágúst Orrason Njarðvík 8,86 12. Justin Shouse Stjarnan 7,80 13. Jón Orri Kristjánsson Stjarnan 6,86 14. Ingvi Rafn Ingvarsson Tindastóll 6,29 15. Alex Francis Haukar 6,00 16. Kári Jónsson Haukar 6,00 17. Ragnar Helgi Friðriksson Njarðvík 5,83 18. Marvin Valdimarsson Stjarnan 5,71 19. Kristinn Marinósson Haukar 5,71 20. Jarrid Frye Stjarnan 5,57
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00 Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30 Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Helgi: Þarf þessa sigra þar sem ég er Knicksari og Arsenalmaður Helgi Már Magnússon fór fyrir liði KR í gær sem fagnaði sínum sjöunda sigri í sjö leikjum í vetur með því að vinna Hauka örugglega 93-78. 25. nóvember 2014 08:00
Bingó í sal hjá Haukum - sjáðu frábæra troðslu Francis Haukar töpuðu þriðja leiknum í röð í Dominos-deild karla í gærkvöldi en buðu upp á flott tilþrif inn á milli. 25. nóvember 2014 09:30
Mögnuð tilþrif Hjálmars gegn KR | Myndband Haukamaðurinn ungi með frábæra vörslu gegn KR-ingnum Michael Craion. 24. nóvember 2014 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 93-78 | Fátt virðist geta stöðvað KR KR er enn með fullt hús stiga á toppi Dominos deildar karla í körfubolta eftir öruggan 93-78 sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld. 24. nóvember 2014 15:56