Hnetusmjörskaka sem þarf ekki að baka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2014 19:30 Hnetusmjörskaka 10 hafrakexkökur 170 g smjör, brætt 1 bolli hnetusmjör 2 bollar flórsykur 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli mjólkursúkkulaði, brætt Malið hafrakexið í matvinnsluvæl. Blandið mylsnunni saman við bráðið smjör, hnetusmjör, flórsykur og vanilludropa. Setjið hnetusmjörsblönduna í form. Hér skiptir stærð formsins litlu máli, því stærra sem það er því þynnri verður kakan. Bræðið súkkulaði og hellið því yfir blönduna. Setjið í ísskáp í tvær klukkustundir, skerið síðan í bita og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Hnetusmjörskaka 10 hafrakexkökur 170 g smjör, brætt 1 bolli hnetusmjör 2 bollar flórsykur 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli mjólkursúkkulaði, brætt Malið hafrakexið í matvinnsluvæl. Blandið mylsnunni saman við bráðið smjör, hnetusmjör, flórsykur og vanilludropa. Setjið hnetusmjörsblönduna í form. Hér skiptir stærð formsins litlu máli, því stærra sem það er því þynnri verður kakan. Bræðið súkkulaði og hellið því yfir blönduna. Setjið í ísskáp í tvær klukkustundir, skerið síðan í bita og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira