Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2014 18:44 Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. „Samningagerðin í fyrra var ekki nógu vel gerð hjá Fram. Það er nokkuð ljóst," sagði Kristinn Rúnar Jónsson, nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs Fram í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Það voru uppsagnarákvæði hjá mörgum leikmönnum og Pepsi-deildin heillar mikið. Fram fékk unga leikmenn í fyrra og gaf þeim tækifæri," segir Kristinn Rúnar en annað árið í röð gerbreytist Framliðið milli ára. „Ungir leikmenn eru bara óþolinmóðir í dag. Menn horfa svolítið á knattspyrnuheiminn sem knattspyrnustjörnur. Ég held að foreldrarnir séu líka farnir að horfa of mikið á þetta þannig að væntingarnar til yngri leikmanna eru alltof miklar," sagði Kristinn Rúnar. „Það tekur tíma að verða góður leikmaður og við höfum séð alltof marga efnilega leikmenn verða ekki að neinu," segir Kristinn Rúnar. Kristinn Rúnar segir að þeir leikmenn sem eftir eru hjá Fram hafi gleymst í umræðu síðustu daga. „Hér í fyrra voru 30 leikmenn á skrá. Það eru svolítið af leikmönnum eftir sem spiluðu í sumar. Mér finnst vera svolítið að tala niður til þeirra," sagði Kristinn Rúnar en það má sjá frétt Guðjóns Guðmundssonar hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00 Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. „Samningagerðin í fyrra var ekki nógu vel gerð hjá Fram. Það er nokkuð ljóst," sagði Kristinn Rúnar Jónsson, nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs Fram í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Það voru uppsagnarákvæði hjá mörgum leikmönnum og Pepsi-deildin heillar mikið. Fram fékk unga leikmenn í fyrra og gaf þeim tækifæri," segir Kristinn Rúnar en annað árið í röð gerbreytist Framliðið milli ára. „Ungir leikmenn eru bara óþolinmóðir í dag. Menn horfa svolítið á knattspyrnuheiminn sem knattspyrnustjörnur. Ég held að foreldrarnir séu líka farnir að horfa of mikið á þetta þannig að væntingarnar til yngri leikmanna eru alltof miklar," sagði Kristinn Rúnar. „Það tekur tíma að verða góður leikmaður og við höfum séð alltof marga efnilega leikmenn verða ekki að neinu," segir Kristinn Rúnar. Kristinn Rúnar segir að þeir leikmenn sem eftir eru hjá Fram hafi gleymst í umræðu síðustu daga. „Hér í fyrra voru 30 leikmenn á skrá. Það eru svolítið af leikmönnum eftir sem spiluðu í sumar. Mér finnst vera svolítið að tala niður til þeirra," sagði Kristinn Rúnar en það má sjá frétt Guðjóns Guðmundssonar hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00 Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00
Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00