Nær Liverpool að endurtaka leikinn frá 2004? 9. desember 2014 10:00 Gerrard fagnar sigrinum eftirminnilega fyrir tíu árum síðan. vísir/getty Það er enn eitt risakvöldið framundan hjá Liverpool í Evrópukeppni enda allt undir er Basel kemur í heimsókn. Ef Liverpool vinnur ekki leikinn þá kemst það ekki áfram í sextán liða úrslit keppninnar. Það verður því rafmagnað andrúmsloftið á Anfield í kvöld og mikil stemning. Aðstæður minna um margt á árið 2004 er Liverpool þurfti að vinna Olympiakos með tveim mörkum til þess að komast áfram. Steven Gerrard skoraði þá markið sem kom liðinu áfram fjórum mínútum fyrir leikslok. „Liverpool á mikla sögu í þessari keppni og leikurinn gegn Olympiakos er hluti af þeirri sögu. Við getum samt ekki bara treyst á Steven í þessum leik. Liðið þarf að stíga upp," sagði Brendan Rodgers, stjóri Liverpool. „Allir leikmenn liðsins þurfa að axla ábyrgð í þessum leik en ekki setja ábyrgðin á Steven. Strákarnir geta haldið áfram að skrifa sögubækurnar í þessum leik." Það væri mikið áfall fyrir Liverpool að komast ekki lengra í keppninni eftir fimm ára fjarveru. Sérstaklega í ljósi þess að riðillinn þykir ekki vera mjög sterkur. „Við hugsum um jákvæð úrslit og lítum á þennan leik sem tækifæri frekar en einhverja hættu. Við mætum til leiks með sjálfstraustið í botni og ætlum að klára þetta dæmi." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Það er enn eitt risakvöldið framundan hjá Liverpool í Evrópukeppni enda allt undir er Basel kemur í heimsókn. Ef Liverpool vinnur ekki leikinn þá kemst það ekki áfram í sextán liða úrslit keppninnar. Það verður því rafmagnað andrúmsloftið á Anfield í kvöld og mikil stemning. Aðstæður minna um margt á árið 2004 er Liverpool þurfti að vinna Olympiakos með tveim mörkum til þess að komast áfram. Steven Gerrard skoraði þá markið sem kom liðinu áfram fjórum mínútum fyrir leikslok. „Liverpool á mikla sögu í þessari keppni og leikurinn gegn Olympiakos er hluti af þeirri sögu. Við getum samt ekki bara treyst á Steven í þessum leik. Liðið þarf að stíga upp," sagði Brendan Rodgers, stjóri Liverpool. „Allir leikmenn liðsins þurfa að axla ábyrgð í þessum leik en ekki setja ábyrgðin á Steven. Strákarnir geta haldið áfram að skrifa sögubækurnar í þessum leik." Það væri mikið áfall fyrir Liverpool að komast ekki lengra í keppninni eftir fimm ára fjarveru. Sérstaklega í ljósi þess að riðillinn þykir ekki vera mjög sterkur. „Við hugsum um jákvæð úrslit og lítum á þennan leik sem tækifæri frekar en einhverja hættu. Við mætum til leiks með sjálfstraustið í botni og ætlum að klára þetta dæmi."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira