UFC 181: Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 6. desember 2014 16:00 Hendricks og Lawler í vigtuninni í gær. Vísir/Getty UFC 181 fer fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem tveir titilbardagar fara fram. Anthony Pettis mun verja léttvigtarbelti sitt og Johny Hendricks ver veltivigtarbelti sitt gegn Robbie Lawler. Bein útsending hefst kl 3 í nótt á Stöð 2 Sport. Johny Hendricks og Robbie Lawler mættust um veltivigtartitilinn í mars á þessu ári. Bardaginn var hnífjafn og að mati MMA Frétta þriðji besti titilbardagi sögunnar. Áður en haldið var í fimmtu og síðustu lotuna hafði hvor bardagamaður sigrað tvær lotur og allt í járnum fyrir síðustu lotuna. Þegar skammt var eftir af lotunni náði Hendricks fellu sem tryggði honum titilinn og hann varð þar með veltivigtarmeistari UFC. Síðar kom í ljós að Hendricks reif tvíhöfða í fyrstu lotunni og hefur hann verið frá keppni síðan. Á sama tíma hefur Robbie Lawler sigrað tvo sterka andstæðinga og þar með tryggt sér annan titilbardaga. Þetta verður því fyrsta titilvörn Hendricks og það gegn sama andstæðingnum. Veltivigtin er einn mest spennandi þyngdarflokkur UFC í dag. Auk ofangreindra kappa eru í flokknum afar sterkir bardagamenn á borð við Rory MacDonald, Hector Lombard, Matt Brown, Tyron Woodley og auðvitað okkar maður, Gunnar Nelson. Hvernig sem bardaginn fer í nótt er ljóst að meistarinn þarf að hafa mikið fyrir því til að halda beltinu. MMA Tengdar fréttir UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez? UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. 5. desember 2014 22:45 Risabardagi í þyngdarflokki Gunnars í kvöld Það verður sannkallaður risabardagi í veltivigt UFC í kvöld þegar Matt Brown og Robbie Lawler mætast. Sigurvegarinn fær líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er einn af fjórum bardögum sem sýndur er á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti. 26. júlí 2014 12:15 Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks? Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC. 18. mars 2014 23:45 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Sjá meira
UFC 181 fer fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem tveir titilbardagar fara fram. Anthony Pettis mun verja léttvigtarbelti sitt og Johny Hendricks ver veltivigtarbelti sitt gegn Robbie Lawler. Bein útsending hefst kl 3 í nótt á Stöð 2 Sport. Johny Hendricks og Robbie Lawler mættust um veltivigtartitilinn í mars á þessu ári. Bardaginn var hnífjafn og að mati MMA Frétta þriðji besti titilbardagi sögunnar. Áður en haldið var í fimmtu og síðustu lotuna hafði hvor bardagamaður sigrað tvær lotur og allt í járnum fyrir síðustu lotuna. Þegar skammt var eftir af lotunni náði Hendricks fellu sem tryggði honum titilinn og hann varð þar með veltivigtarmeistari UFC. Síðar kom í ljós að Hendricks reif tvíhöfða í fyrstu lotunni og hefur hann verið frá keppni síðan. Á sama tíma hefur Robbie Lawler sigrað tvo sterka andstæðinga og þar með tryggt sér annan titilbardaga. Þetta verður því fyrsta titilvörn Hendricks og það gegn sama andstæðingnum. Veltivigtin er einn mest spennandi þyngdarflokkur UFC í dag. Auk ofangreindra kappa eru í flokknum afar sterkir bardagamenn á borð við Rory MacDonald, Hector Lombard, Matt Brown, Tyron Woodley og auðvitað okkar maður, Gunnar Nelson. Hvernig sem bardaginn fer í nótt er ljóst að meistarinn þarf að hafa mikið fyrir því til að halda beltinu.
MMA Tengdar fréttir UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez? UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. 5. desember 2014 22:45 Risabardagi í þyngdarflokki Gunnars í kvöld Það verður sannkallaður risabardagi í veltivigt UFC í kvöld þegar Matt Brown og Robbie Lawler mætast. Sigurvegarinn fær líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er einn af fjórum bardögum sem sýndur er á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti. 26. júlí 2014 12:15 Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks? Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC. 18. mars 2014 23:45 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Sjá meira
UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez? UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. 5. desember 2014 22:45
Risabardagi í þyngdarflokki Gunnars í kvöld Það verður sannkallaður risabardagi í veltivigt UFC í kvöld þegar Matt Brown og Robbie Lawler mætast. Sigurvegarinn fær líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er einn af fjórum bardögum sem sýndur er á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti. 26. júlí 2014 12:15
Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks? Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC. 18. mars 2014 23:45