Brotist inn hjá Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. desember 2014 15:30 Vettel og hluti verðlaunasafns Red Bull liðsins fyrir innbrotið í nótt. Vísir/Getty Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. Lögreglan var kölluð að höfuðstöðvum Red Bull í Milton Keynes klukkan hálf tvö í nótt. Bikarar liðsins voru til sýnis í glerskápum í anddyri höfuðstöðvanna. „Við erum auðvitað miður okkar yfir innbrotinu, brotamennirnir höfðu á brott með sér yfir 60 bikara sem samsvara margra ára erfiðisvinnu og elju,“ sagði liðsstjórinn Christian Horner. „Við eigum erfitt með að skilja markmiðið með innbrotinu. Fyrir liðið sem hefur lagt hart að sér til að vinna til þeirra verðlaunagripa sem voru teknir hafa þeir gríðarlegt vægi. En verðmæti þeirra er frekar lítið í hinum raunverulega heimi,“ bætti Horner við. „Þetta þýðir að við munum líklega þurfa að auka öryggið við höfuðstöðvarnar í framtíðinni. Sem er afar ósanngjarnt gagnvart þeim hundruðum aðdáenda sem koma á ári hverju til að skoða sig um,“ sagði Horner að lokum. Formúla Tengdar fréttir Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. Lögreglan var kölluð að höfuðstöðvum Red Bull í Milton Keynes klukkan hálf tvö í nótt. Bikarar liðsins voru til sýnis í glerskápum í anddyri höfuðstöðvanna. „Við erum auðvitað miður okkar yfir innbrotinu, brotamennirnir höfðu á brott með sér yfir 60 bikara sem samsvara margra ára erfiðisvinnu og elju,“ sagði liðsstjórinn Christian Horner. „Við eigum erfitt með að skilja markmiðið með innbrotinu. Fyrir liðið sem hefur lagt hart að sér til að vinna til þeirra verðlaunagripa sem voru teknir hafa þeir gríðarlegt vægi. En verðmæti þeirra er frekar lítið í hinum raunverulega heimi,“ bætti Horner við. „Þetta þýðir að við munum líklega þurfa að auka öryggið við höfuðstöðvarnar í framtíðinni. Sem er afar ósanngjarnt gagnvart þeim hundruðum aðdáenda sem koma á ári hverju til að skoða sig um,“ sagði Horner að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15
Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45
Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45
Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30