Sterkir andstæðingar bíða Arsenal og City Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2014 12:30 Vísir/Getty Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöldi og því ljóst hvaða lið eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Þrjú ensk lið komust áfram en það fjórða, Liverpool, verður að sætta sig við sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Sigurvegarar riðlanna átta verða í efri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudag og liðin í öðru sæti í þeim neðri. Þó geta lið ekki mætt liði frá sama landi eða sama andstæðingi og í riðlakeppninni. Chelsea bar sigur úr G-riðli og getur því mætt einu eftirtaldra liða: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, PSG eða Shakhtar Donetsk. Öllu sterkari lið bíða Arsenal og Manchester City þar sem bæði urðu í öðru sæti síns riðils. Bæði gætu dregist gegn Atletico Madrid, Real Madrid, Monaco, Barcelona og Porto. Arsenal á þar að auki möguleika á að mæta Bayern München og Manchester City gegn Dortmund. Fyrstu leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram dagana 17. og 18. febrúar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41 Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58 Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45 Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00 City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57 Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöldi og því ljóst hvaða lið eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Þrjú ensk lið komust áfram en það fjórða, Liverpool, verður að sætta sig við sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Sigurvegarar riðlanna átta verða í efri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudag og liðin í öðru sæti í þeim neðri. Þó geta lið ekki mætt liði frá sama landi eða sama andstæðingi og í riðlakeppninni. Chelsea bar sigur úr G-riðli og getur því mætt einu eftirtaldra liða: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, PSG eða Shakhtar Donetsk. Öllu sterkari lið bíða Arsenal og Manchester City þar sem bæði urðu í öðru sæti síns riðils. Bæði gætu dregist gegn Atletico Madrid, Real Madrid, Monaco, Barcelona og Porto. Arsenal á þar að auki möguleika á að mæta Bayern München og Manchester City gegn Dortmund. Fyrstu leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram dagana 17. og 18. febrúar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41 Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58 Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45 Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00 City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57 Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira
Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41
Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33
Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31
Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59
Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28
Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58
Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45
Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00
City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57
Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25