Mættu fordómum fyrir að spila diskótónlist Tinni Sveinsson skrifar 10. desember 2014 17:15 Í þriðja þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin Boogie Trouble heimsótt. Meðlimir sveitarinnar segja hér frá því hvernig sveitin varð til og ástæðu þess að hljómsveitin spilar diskóskotna tónlist. „Við Ingibjörg, sem spilar á bassa, erum harðar soul-konur. Sindri er síðan poppgúru þannig að þetta var góð millilending,“ segir Klara Arnalds, söngkona sveitarinnar. Þau hafi samt mætt tortryggni hjá fólki sem frétti að þau spiluðu diskó. Myndatökumaðurinn Sindri Grétarsson og Guðni Einarsson við tökur á þættinum. „Þetta er poppað en í diskókjól. Fólk er oft með fordóma fyrir því fyrirfram. En þegar það er búið að heyra í okkur er það sátt,“ segir Sindri Freyr Steinsson gítarleikari. Sveitin safnaði nýlega fyrir upptökum á nýrri plötu í gegnum vefsíðuna Karolina Fund. Þátturinn er sá þriðji í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Sölvi Blöndal. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra. Eldri þætti má finna á Vísir Sjónvarp undir flokknum Hljóðheimar. Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima. 3. desember 2014 13:45 Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku Guðni Einarsson skyggnist inn í vinnuferli tónlistarmanna í Hljóðheimum á Vísi. 20. nóvember 2014 12:15 Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í þriðja þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin Boogie Trouble heimsótt. Meðlimir sveitarinnar segja hér frá því hvernig sveitin varð til og ástæðu þess að hljómsveitin spilar diskóskotna tónlist. „Við Ingibjörg, sem spilar á bassa, erum harðar soul-konur. Sindri er síðan poppgúru þannig að þetta var góð millilending,“ segir Klara Arnalds, söngkona sveitarinnar. Þau hafi samt mætt tortryggni hjá fólki sem frétti að þau spiluðu diskó. Myndatökumaðurinn Sindri Grétarsson og Guðni Einarsson við tökur á þættinum. „Þetta er poppað en í diskókjól. Fólk er oft með fordóma fyrir því fyrirfram. En þegar það er búið að heyra í okkur er það sátt,“ segir Sindri Freyr Steinsson gítarleikari. Sveitin safnaði nýlega fyrir upptökum á nýrri plötu í gegnum vefsíðuna Karolina Fund. Þátturinn er sá þriðji í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Sölvi Blöndal. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra. Eldri þætti má finna á Vísir Sjónvarp undir flokknum Hljóðheimar.
Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima. 3. desember 2014 13:45 Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku Guðni Einarsson skyggnist inn í vinnuferli tónlistarmanna í Hljóðheimum á Vísi. 20. nóvember 2014 12:15 Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima. 3. desember 2014 13:45
Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku Guðni Einarsson skyggnist inn í vinnuferli tónlistarmanna í Hljóðheimum á Vísi. 20. nóvember 2014 12:15
Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30