Ég er ekki töframaður Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. desember 2014 18:45 Verður fyrsta ár Sebastian Vettel í herbúðum Ferrari erfitt? Vísir/Getty Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. Arrivabene varð þriðji liðsstjóri Ferrari á árinu þegar hann var kallaður til eftir að Marco Mattiacci lét af störfum liðsstjóra. Ferrari náði fjórða sæti í keppni bílasmiða með herkjum. Arrivabene segist þurfa tíma ti að endurbyggja sigurlið. „Ég er ekki töframaður, það munu engin kraftaverk koma til. Við verðum að vinna sem lið, það er mikilvægast af öllu,“ sagði Arrivabene á blaðamannafundi nýlega. „Ég trúi ekki á velgengni einstaklingsins. Ég trúi á velgengni liðsins. Ökumenn eru gerðir að stjörnum en þá þarf að koma fram við eins og hverja aðra starfsmenn. Þeir þurfa að vinna með liðinu til að hjálpa við endurreisn liðsins,“ hélt Arrivabene áfram. Sergio Marchionne stjórnarformaður Ferrari, virðist reiðubúinn að veita Arrivabene svigrúm til að endurbyggja liðið. „Ég held að 2015 verði ár umbyltinga. Það verður fyrsta heila ár Maurizio með liðið. Ég vona að innan ársins verði hann búinn að losa það við allt óþarfa umstang sem mun líklega há liðinu í byrjun næsta árs,“ sagði Marchionne. „Það má ekki vanmeta umfang verkefnisins, ég held að Ferrari geti sennilega verið komið á sama stað (og Mercedes) við lok 2015. Undirbúningsvinnan er þegar hafin. Við verðum að geta jafnað árangur þeirra,“ sagði Marchionne að lokum. Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00 Vettel sleppir væntanlega tímatökunni í Texas Sebastian Vettel, fjórfaldur og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir að líklega muni hann sleppa tímatökunni. Tilgangurinn er að spara nýja vél sem sett verður í bílinn. 30. október 2014 16:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. Arrivabene varð þriðji liðsstjóri Ferrari á árinu þegar hann var kallaður til eftir að Marco Mattiacci lét af störfum liðsstjóra. Ferrari náði fjórða sæti í keppni bílasmiða með herkjum. Arrivabene segist þurfa tíma ti að endurbyggja sigurlið. „Ég er ekki töframaður, það munu engin kraftaverk koma til. Við verðum að vinna sem lið, það er mikilvægast af öllu,“ sagði Arrivabene á blaðamannafundi nýlega. „Ég trúi ekki á velgengni einstaklingsins. Ég trúi á velgengni liðsins. Ökumenn eru gerðir að stjörnum en þá þarf að koma fram við eins og hverja aðra starfsmenn. Þeir þurfa að vinna með liðinu til að hjálpa við endurreisn liðsins,“ hélt Arrivabene áfram. Sergio Marchionne stjórnarformaður Ferrari, virðist reiðubúinn að veita Arrivabene svigrúm til að endurbyggja liðið. „Ég held að 2015 verði ár umbyltinga. Það verður fyrsta heila ár Maurizio með liðið. Ég vona að innan ársins verði hann búinn að losa það við allt óþarfa umstang sem mun líklega há liðinu í byrjun næsta árs,“ sagði Marchionne. „Það má ekki vanmeta umfang verkefnisins, ég held að Ferrari geti sennilega verið komið á sama stað (og Mercedes) við lok 2015. Undirbúningsvinnan er þegar hafin. Við verðum að geta jafnað árangur þeirra,“ sagði Marchionne að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00 Vettel sleppir væntanlega tímatökunni í Texas Sebastian Vettel, fjórfaldur og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir að líklega muni hann sleppa tímatökunni. Tilgangurinn er að spara nýja vél sem sett verður í bílinn. 30. október 2014 16:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17
Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45
Bílskúrinn: Áhrif kappakstursins í Austin um helgina Keppnin í Austin Texas var afar spennandi, Lewis Hamilton vann og er kominn með 24 stiga forskot á liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. 5. nóvember 2014 15:00
Vettel sleppir væntanlega tímatökunni í Texas Sebastian Vettel, fjórfaldur og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir að líklega muni hann sleppa tímatökunni. Tilgangurinn er að spara nýja vél sem sett verður í bílinn. 30. október 2014 16:30