Lífið getur líkst völundarhúsi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. janúar 2014 10:00 Haraldur við uppsetningu á verkum sínum í Hafnarborg. Fréttablaðið/Stefán „Þetta eru bæði skúlptúrar og teikningar og ég er líka með verk í glugganum, sem liggur í hinu hárfína bili milli listheimsins og verslunargötunnar. Gegnumgangandi þráður í sýningunni eru mörk eða tálmar sem minna á kort eða hnit enda heitir sýningin H N I T,“ segir Haraldur Jónsson myndlistarmaður um verk á sýningu sem hann opnar í dag í Hafnarborg í Hafnarfirði, nánar tiltekið í Sverrissal á neðri hæðinni. Hann segir hnitin vísa í margar áttir, til dæmis í kortlagningu á lífi og tilfinningum sem líkst geti völundarhúsi, og sömuleiðis hugtakinu að fara „yfir strikið“, inn í persónulegt rými annars í einhverjum skilningi. H N I T er fyrsta einkasýning Haraldar í nokkurn tíma en hann er á meðal þeirra sem sett hafa svip sinn á íslenskt listalíf um árabil. Hefur og haldið fjölda sýninga um víða veröld. Samhliða þessari sýningu kemur út bókverkið H O L D, sjálfstætt listaverk sem endurspeglar hugmyndir sýningarinnar. Að útgáfu bókverksins koma, auk Hafnarborgar, bókaútgáfan Útúrdúr og hönnuðurinn Ármann Agnarsson.Á morgun, 19. janúar klukkan 15 tekur Haraldur þátt í leiðsögn um sýninguna og ræðir við gesti um verk sín. Menning Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Þetta eru bæði skúlptúrar og teikningar og ég er líka með verk í glugganum, sem liggur í hinu hárfína bili milli listheimsins og verslunargötunnar. Gegnumgangandi þráður í sýningunni eru mörk eða tálmar sem minna á kort eða hnit enda heitir sýningin H N I T,“ segir Haraldur Jónsson myndlistarmaður um verk á sýningu sem hann opnar í dag í Hafnarborg í Hafnarfirði, nánar tiltekið í Sverrissal á neðri hæðinni. Hann segir hnitin vísa í margar áttir, til dæmis í kortlagningu á lífi og tilfinningum sem líkst geti völundarhúsi, og sömuleiðis hugtakinu að fara „yfir strikið“, inn í persónulegt rými annars í einhverjum skilningi. H N I T er fyrsta einkasýning Haraldar í nokkurn tíma en hann er á meðal þeirra sem sett hafa svip sinn á íslenskt listalíf um árabil. Hefur og haldið fjölda sýninga um víða veröld. Samhliða þessari sýningu kemur út bókverkið H O L D, sjálfstætt listaverk sem endurspeglar hugmyndir sýningarinnar. Að útgáfu bókverksins koma, auk Hafnarborgar, bókaútgáfan Útúrdúr og hönnuðurinn Ármann Agnarsson.Á morgun, 19. janúar klukkan 15 tekur Haraldur þátt í leiðsögn um sýninguna og ræðir við gesti um verk sín.
Menning Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira