Lokar sig af nakinn í mánuð Ólöf Skaftadóttir skrifar 18. janúar 2014 10:00 Sýningin fjallar um mörkin á milli hins persónulega og hins almenna. MYND/úr einkasafni „Ég ætla að vera nakinn og berskjaldaður í heilan mánuð,“ segir Curver Thoroddsen, en hann opnar sýninguna Verk að vinna/Paperwork í Ketilhúsinu á Akureyri í dag klukkan þrjú. Þar stendur listamaðurinn fyrir raunveruleikagjörningi í anda fyrri verka sinna þar sem daglegt líf hans og listsköpun skarast. „Ég verð að fara í gegnum blöð og pappíra af ólíkum æviskeiðum mínum. Pappírar sem hafa safnast saman á síðastliðnum 20 árum heima hjá mér. Ég býst við að þetta verði dálítill tilfinningarússíbani að fara svona í gegnum líf sitt í pappírsbréfum,“ segir Curver jafnframt. Hann kemur til með að loka sig af í heilan mánuði í Ketilhúsinu til þess að flokka póstinn. „Þetta verður sannarlega ferðalag inn á við, sem er dálítil fyndinn andstæða þess að út á við verð ég nakinn í almenningsrými að gera mjög persónulegan hlut. Verkið fjallar dálítið um þetta, þetta persónulega svæði og svo það almenna. Samskiptamiðlar í dag, líkt og Facebook og Instagram, hafa orðið tl þess að við erum alltaf að varpa okkar persónulega rými út í almenningsrými og sýningin fjallar í rauninni um þessi mörk,“ segir Curver að lokum. Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Ég ætla að vera nakinn og berskjaldaður í heilan mánuð,“ segir Curver Thoroddsen, en hann opnar sýninguna Verk að vinna/Paperwork í Ketilhúsinu á Akureyri í dag klukkan þrjú. Þar stendur listamaðurinn fyrir raunveruleikagjörningi í anda fyrri verka sinna þar sem daglegt líf hans og listsköpun skarast. „Ég verð að fara í gegnum blöð og pappíra af ólíkum æviskeiðum mínum. Pappírar sem hafa safnast saman á síðastliðnum 20 árum heima hjá mér. Ég býst við að þetta verði dálítill tilfinningarússíbani að fara svona í gegnum líf sitt í pappírsbréfum,“ segir Curver jafnframt. Hann kemur til með að loka sig af í heilan mánuði í Ketilhúsinu til þess að flokka póstinn. „Þetta verður sannarlega ferðalag inn á við, sem er dálítil fyndinn andstæða þess að út á við verð ég nakinn í almenningsrými að gera mjög persónulegan hlut. Verkið fjallar dálítið um þetta, þetta persónulega svæði og svo það almenna. Samskiptamiðlar í dag, líkt og Facebook og Instagram, hafa orðið tl þess að við erum alltaf að varpa okkar persónulega rými út í almenningsrými og sýningin fjallar í rauninni um þessi mörk,“ segir Curver að lokum.
Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira