Uppskrift: Kókosbolludraumur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. janúar 2014 11:00 Kakan er afar einföld. Mynd/Dröfn Vilhjálmsdóttir Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og geislafræðingur, heldur úti uppskriftarblogginu eldhussogur.com. Þar kennir ýmissa grasa og býður Dröfn meðal annars upp á uppskrift að ómótstæðilegri köku sem hún kallar kókosbolludraum. „Um daginn gerði ég þessa eftirréttabombu sem er svo ákaflega fljótlegt og auðvelt að útbúa og er ómótstæðilega góð!“ segir Dröfn og deilir uppskriftinni með lesendum Vísis. Kókosbolludraumur Uppskrift fyrir 61 box kókosbollur (4 kókosbollur)1 poki lakkrískurl hjúpað súkkulaði (150 g)1 marengsbotn½ lítri rjómi1 box jarðarber1 box bláber eða önnur ber ef maður vill (til dæmis hindber, rifsber, blæjuber eða vínber)100 g suðusúkkulaði (má sleppa) Kókosbollurnar eru skornar í þrennt og raðað í botninn á eldföstu móti. Því næst er rjóminn þeyttur. Marengsbotninn er mulinn og blandað út í rjómann auk lakkrískurlsins. Þá er rjómanum dreift yfir kókosbollurnar. Að lokum eru berin sett yfir rjómann. Gott er að bræða suðusúkkulaði og dreifa yfir berin skömmu áður en rétturinn er borinn fram. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og geislafræðingur, heldur úti uppskriftarblogginu eldhussogur.com. Þar kennir ýmissa grasa og býður Dröfn meðal annars upp á uppskrift að ómótstæðilegri köku sem hún kallar kókosbolludraum. „Um daginn gerði ég þessa eftirréttabombu sem er svo ákaflega fljótlegt og auðvelt að útbúa og er ómótstæðilega góð!“ segir Dröfn og deilir uppskriftinni með lesendum Vísis. Kókosbolludraumur Uppskrift fyrir 61 box kókosbollur (4 kókosbollur)1 poki lakkrískurl hjúpað súkkulaði (150 g)1 marengsbotn½ lítri rjómi1 box jarðarber1 box bláber eða önnur ber ef maður vill (til dæmis hindber, rifsber, blæjuber eða vínber)100 g suðusúkkulaði (má sleppa) Kókosbollurnar eru skornar í þrennt og raðað í botninn á eldföstu móti. Því næst er rjóminn þeyttur. Marengsbotninn er mulinn og blandað út í rjómann auk lakkrískurlsins. Þá er rjómanum dreift yfir kókosbollurnar. Að lokum eru berin sett yfir rjómann. Gott er að bræða suðusúkkulaði og dreifa yfir berin skömmu áður en rétturinn er borinn fram.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira