Djúpt snortin yfir viðbrögðunum Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. mars 2014 09:00 Tilkynnt var um að Kristín Eysteinsdóttir yrði Borgarleikhússtjóri í gær. Vísir/Stefán „Það var mjög gaman að fá símtalið og ég var djúpt snortin yfir viðbrögðum starfsfólks leikhússins þegar stjórnin tilkynnti að ég fengi stöðuna,“ segir Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri, en tilkynnt var í gær að hún myndi taka við af Magnúsi Geir Þórðarsyni sem borgarleikhússtjóri. „Ég er að taka við mjög góðu búi,“ segir Kristín, og segir sig ætla að halda áfram á sömu braut, þó með einhverjum áherslubreytingum. „Næsta leikár hefur þegar verið skipulagt og við komum til með að halda okkur við það að mestu leyti.“ Kristín vill efla íslenska leikritun og opna leikhúsið almenningi í auknum mæli. „Ég ætla að opna anddyrið og hér verður starfrækt kaffihús og bar, þar verður hægt að kaupa handrit og leikhúsbækur. Svo erum við með nýja fræðsludeild sem ég kem einnig til með að efla enn frekar,“ segir Kristín og bætir við að hún vilji setja upp fleiri íslensk, frumsamin verk og styrkja þannig höfundastarfið í leikhúsinu. „Ég mun leggja mesta áherslu á fólkið í leikhúsinu og að búa til gott og faglegt leikhús.“ Á annan tug manna sóttu um stöðu leikhússtjóra Borgarleikhússins en eins og kunnugt er sótti fráfarandi leikhússtjóri, Magnús Geir, um stöðu útvarpsstjóra og fékk á dögunum. Nokkrir umsækjendur óskuðu nafnleyndar, að sögn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur stjórnarformanns Leikfélags Reykjavíkur. Menning Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Það var mjög gaman að fá símtalið og ég var djúpt snortin yfir viðbrögðum starfsfólks leikhússins þegar stjórnin tilkynnti að ég fengi stöðuna,“ segir Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri, en tilkynnt var í gær að hún myndi taka við af Magnúsi Geir Þórðarsyni sem borgarleikhússtjóri. „Ég er að taka við mjög góðu búi,“ segir Kristín, og segir sig ætla að halda áfram á sömu braut, þó með einhverjum áherslubreytingum. „Næsta leikár hefur þegar verið skipulagt og við komum til með að halda okkur við það að mestu leyti.“ Kristín vill efla íslenska leikritun og opna leikhúsið almenningi í auknum mæli. „Ég ætla að opna anddyrið og hér verður starfrækt kaffihús og bar, þar verður hægt að kaupa handrit og leikhúsbækur. Svo erum við með nýja fræðsludeild sem ég kem einnig til með að efla enn frekar,“ segir Kristín og bætir við að hún vilji setja upp fleiri íslensk, frumsamin verk og styrkja þannig höfundastarfið í leikhúsinu. „Ég mun leggja mesta áherslu á fólkið í leikhúsinu og að búa til gott og faglegt leikhús.“ Á annan tug manna sóttu um stöðu leikhússtjóra Borgarleikhússins en eins og kunnugt er sótti fráfarandi leikhússtjóri, Magnús Geir, um stöðu útvarpsstjóra og fékk á dögunum. Nokkrir umsækjendur óskuðu nafnleyndar, að sögn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur stjórnarformanns Leikfélags Reykjavíkur.
Menning Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira