Heitt mál en ótrúlega flókið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2014 11:00 Í Útundan er tekið á aðstæðum sem hrjá eitt af hverjum sex pörum hér á landi. Fréttablaðið/Pjetur „Sýningin tekur einn og hálfan tíma í flutningi og það er ekkert hlé. Umfjöllunarefnið er heitt mál en ótrúlega flókið og okkur fannst upplagt að nota leikhúsmiðilinn til að opna á það. Fyrir utan það er þetta gott verk og vel skrifað. Höfundurinn nálgast efnið þannig,“ segir Tinna Hrafnsdóttir leikstjóri verksins Útundan eftir Alison Farina McGlynn, sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói annað kvöld klukkan 20. Þar er tekið á aðstæðum sem hrjá eitt af hverjum sex pörum hér á landi og í hinum vestræna heimi, að eiga í erfiðleikum með að eignast barn. Leikritið vakti sterk viðbrögð og hlaut góða dóma þegar það var frumsýnt í Bretlandi. Tinna segir viðbrögð þeirra sem hafa séð Útundan á æfingum einnig jákvæð. „Margir þekkja einhverja sem glíma við barnleysi. En þó svo sé ekki er auðvelt að tengja sig við persónur verksins því öll þurfum við að yfirstíga einhverjar hindranir í lífinu. Svo er heilmikill húmor þarna líka þannig að það leiðist örugglega engum,“ segir hún. Háaloftið stendur að sýningunni og leikarar eru Arnmundur Ernst Backman, Benedikt Karl Gröndal, Björn Stefánsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Magnús Guðmundsson, María Heba Þorkelsdóttir og Svandís Dóra Einarsdóttir. Menning Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Sýningin tekur einn og hálfan tíma í flutningi og það er ekkert hlé. Umfjöllunarefnið er heitt mál en ótrúlega flókið og okkur fannst upplagt að nota leikhúsmiðilinn til að opna á það. Fyrir utan það er þetta gott verk og vel skrifað. Höfundurinn nálgast efnið þannig,“ segir Tinna Hrafnsdóttir leikstjóri verksins Útundan eftir Alison Farina McGlynn, sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói annað kvöld klukkan 20. Þar er tekið á aðstæðum sem hrjá eitt af hverjum sex pörum hér á landi og í hinum vestræna heimi, að eiga í erfiðleikum með að eignast barn. Leikritið vakti sterk viðbrögð og hlaut góða dóma þegar það var frumsýnt í Bretlandi. Tinna segir viðbrögð þeirra sem hafa séð Útundan á æfingum einnig jákvæð. „Margir þekkja einhverja sem glíma við barnleysi. En þó svo sé ekki er auðvelt að tengja sig við persónur verksins því öll þurfum við að yfirstíga einhverjar hindranir í lífinu. Svo er heilmikill húmor þarna líka þannig að það leiðist örugglega engum,“ segir hún. Háaloftið stendur að sýningunni og leikarar eru Arnmundur Ernst Backman, Benedikt Karl Gröndal, Björn Stefánsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Magnús Guðmundsson, María Heba Þorkelsdóttir og Svandís Dóra Einarsdóttir.
Menning Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira