Stefnan að koma keilara í fremstu röð innan tíu ára Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2014 06:00 Guðmundur Sigurðsson, Theodóra Ólafsdóttir, Arnar Sæbergsson og Þórarinn Þorbjörnsson, formaður KLÍ. Vísir/valli „Við erum að fara af stað með nýja afreksstefnu og hluti af henni er að fastráða landsliðsþjálfarana,“ segir Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður landsliðsnefndar Keilusambands Íslands, í samtali við Fréttablaðið. Keilusambandið gekk frá ráðningu þriggja landsliðsþjálfara í gær en samið var við þá alla til tveggja ára. Arnar Sæbergsson er nýr þjálfari karlalandsliðsins og Theodóra Ólafsdóttir, sem stýrt hefur kvennaliðinu, er nú orðin fastráðin. Þá er Guðmundur Sigurðsson frá Akranesi nýr þjálfari ungmennalandsliðsins. „Við erum að horfa til þess að setja starf okkar í fastari skorður. Við erum bara algjörlega að taka afreksmál okkar í gegn. Þetta snýst um hvar við viljum vera eftir 5-10 ár og hvert við stefnum á heimsmeistaramótum.“ Metnaður er í nýrri afreksstefnu Keilusambandsins en í henni segir að framtíðarsýnin sé að eignast áhuga- og/eða atvinnukeilara í fremstu röð innan tíu ára. Á sama tíma vill KLÍ eignast a.m.k. tíu íslenska keilara sem verða þátttakendur á sterkustu mótum Evrópu. Til að ná þessum markmiðum mun KLÍ einblína á að fjölga afrekskeilurum og styðja við þá sem þegar standast viðmið sambandsins. Innlendar Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Sjá meira
„Við erum að fara af stað með nýja afreksstefnu og hluti af henni er að fastráða landsliðsþjálfarana,“ segir Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður landsliðsnefndar Keilusambands Íslands, í samtali við Fréttablaðið. Keilusambandið gekk frá ráðningu þriggja landsliðsþjálfara í gær en samið var við þá alla til tveggja ára. Arnar Sæbergsson er nýr þjálfari karlalandsliðsins og Theodóra Ólafsdóttir, sem stýrt hefur kvennaliðinu, er nú orðin fastráðin. Þá er Guðmundur Sigurðsson frá Akranesi nýr þjálfari ungmennalandsliðsins. „Við erum að horfa til þess að setja starf okkar í fastari skorður. Við erum bara algjörlega að taka afreksmál okkar í gegn. Þetta snýst um hvar við viljum vera eftir 5-10 ár og hvert við stefnum á heimsmeistaramótum.“ Metnaður er í nýrri afreksstefnu Keilusambandsins en í henni segir að framtíðarsýnin sé að eignast áhuga- og/eða atvinnukeilara í fremstu röð innan tíu ára. Á sama tíma vill KLÍ eignast a.m.k. tíu íslenska keilara sem verða þátttakendur á sterkustu mótum Evrópu. Til að ná þessum markmiðum mun KLÍ einblína á að fjölga afrekskeilurum og styðja við þá sem þegar standast viðmið sambandsins.
Innlendar Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Sjá meira