Íslensku strákarnir sjá um mörkin í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2014 08:00 Jón Daði Böðvarsson er bæði með flest mörk og flestar stoðsendingar hjá Viking í fyrstu sjö umferðunum. Norska liðið Viking er mikið Íslendingalið en fimm íslenskir fótboltamenn eru í aðalhlutverki hjá liðinu og þar af ber einn þeirra, Indriði Sigurðsson, fyrirliðabandið. Viking er í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Þegar markatölfræði Viking-liðsins er skoðuð nánar sést fyrst hversu mikið framlag íslensku leikmannanna hefur verið. Viking hefur skorað tíu mörk í þessum sjö leikjum og níu þeirra hafa verið íslensk. Íslensku leikmennirnir hafa enn fremur gefið sjö af átta stoðsendingum liðsins í fyrstu sjö umferðunum. Hinn 21 árs gamli Yann-Erik de Lanlay er eini markaskorari Viking sem er ekki með íslenskt vegabréf og Trond Erik Bertelsen er sá eini af leikmönnum liðsins sem hefur gefið stoðsendingu en fæddist ekki á Íslandi. Þetta þýðir að íslensku leikmenn liðsins eiga 17 af 19 markastigum Viking í fyrstu sjö umferðunum. Liðið hefur ekki enn skorað mark í sumar án þátttöku Íslendings. Yann-Erik de Lanlay sem skoraði eina markið sem er ekki íslenskt gerði það eftir stoðsendingu frá Jóni Daða Böðvarssyni og Trond Erik Bertelsen sem hefur gefið einu stoðsendinguna sem ekki er íslensk lagði þá upp mark fyrir Steinþór Frey Þorsteinsson. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. maí 2014 15:25 Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. 13. apríl 2014 23:15 Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. maí 2014 23:30 Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16. apríl 2014 06:00 Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27. apríl 2014 18:47 Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. 22. apríl 2014 12:15 Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. 21. apríl 2014 15:45 Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. 12. apríl 2014 15:22 Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. 5. maí 2014 19:07 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Norska liðið Viking er mikið Íslendingalið en fimm íslenskir fótboltamenn eru í aðalhlutverki hjá liðinu og þar af ber einn þeirra, Indriði Sigurðsson, fyrirliðabandið. Viking er í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Þegar markatölfræði Viking-liðsins er skoðuð nánar sést fyrst hversu mikið framlag íslensku leikmannanna hefur verið. Viking hefur skorað tíu mörk í þessum sjö leikjum og níu þeirra hafa verið íslensk. Íslensku leikmennirnir hafa enn fremur gefið sjö af átta stoðsendingum liðsins í fyrstu sjö umferðunum. Hinn 21 árs gamli Yann-Erik de Lanlay er eini markaskorari Viking sem er ekki með íslenskt vegabréf og Trond Erik Bertelsen er sá eini af leikmönnum liðsins sem hefur gefið stoðsendingu en fæddist ekki á Íslandi. Þetta þýðir að íslensku leikmenn liðsins eiga 17 af 19 markastigum Viking í fyrstu sjö umferðunum. Liðið hefur ekki enn skorað mark í sumar án þátttöku Íslendings. Yann-Erik de Lanlay sem skoraði eina markið sem er ekki íslenskt gerði það eftir stoðsendingu frá Jóni Daða Böðvarssyni og Trond Erik Bertelsen sem hefur gefið einu stoðsendinguna sem ekki er íslensk lagði þá upp mark fyrir Steinþór Frey Þorsteinsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. maí 2014 15:25 Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. 13. apríl 2014 23:15 Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. maí 2014 23:30 Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16. apríl 2014 06:00 Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27. apríl 2014 18:47 Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. 22. apríl 2014 12:15 Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. 21. apríl 2014 15:45 Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. 12. apríl 2014 15:22 Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. 5. maí 2014 19:07 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. maí 2014 15:25
Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. 13. apríl 2014 23:15
Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. maí 2014 23:30
Jón Daði: "Ég ætla ekki að vera einhver Solskjær" Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur aðeins fengið að spila í 62 mínútur í fyrstu þremur leikjum norska úrvalsdeildarliðsins Viking á tímabilinu en hefur engu að síður skorað öll þrjú mörk liðsins. 16. apríl 2014 06:00
Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27. apríl 2014 18:47
Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. 22. apríl 2014 12:15
Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist. 21. apríl 2014 15:45
Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. 12. apríl 2014 15:22
Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. 5. maí 2014 19:07