Saksóknari krefst sex ára dóms yfir Lárusi Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. maí 2014 07:00 Málflutningi í Aurum-málinu lýkur í dag og næst er því komið að dómsuppsögu. Fréttablaðið/GVA „Ég átti frumkvæðið að því,“ sagði Bjarni Ármannsson, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, í vitnisburði sínum í Aurum Holding-málinu í gær, spurður hvers vegna hann lét af störfum sem bankastjóri. Bjarni var meðal síðustu vitna sem gáfu skýrslu í málinu en eftir það hófst munnlegur málflutningur ákæruvaldsins og verjenda. Bjarni sagðist hafa skynjað að breytingar væru í aðsigi með nýjum stórum eigendum bankans og því ákveðið að stíga til hliðar. „Ef það yrði kallað til hluthafafundar þá væri þarna einn aðili sem færi með valdið í félaginu. Þegar allt kom saman þá fannst mér þarna tilefni til að stíga til hliðar, ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds,“ sagði Bjarni. Sérstakur saksóknari fer fram á fangelsisrefsingar yfir ákærðu í málinu sem eru ákærðir fyrir umboðssvik eða hlutdeild í þeim vegna sex milljarða króna lánveitingar Glitnis til félagsins FS38 ehf. í júlí árið 2008 vegna kaupa félagsins á hlut í Aurum Holding Ltd. Farið er fram á sex ára fangelsi yfir Lárusi Welding, fyrrverandi bankastjóra, en fjögurra ára fangelsi yfir þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, einum stærsta eiganda bankans, Magnúsi Arnari Arngrímssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs, og Bjarna Jóhannessyni, fyrrverandi viðskiptastjóra. Óttar Pálsson, verjandi Lárusar, lauk máli sínu í gær en aðrir verjendur flytja ræður sínar í dag og verður málið síðan dómtekið. Aurum Holding málið Tengdar fréttir "Ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds“ Bjarni Ármannsson fyrrverandi forstjóri Glitnis sagðist hafa hætt af sjálfsdáðum hjá bankanum fyrir dómi í Aurum málinu í dag. 15. maí 2014 09:42 „Mátt þú eiga þessi símtöl?“ Aðalmeðferð í Aurum Holding-málinu heldur áfram í dag. Meðal þeirra sem bera vitni er Bjarni Ármannsson. 15. maí 2014 09:32 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira
„Ég átti frumkvæðið að því,“ sagði Bjarni Ármannsson, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, í vitnisburði sínum í Aurum Holding-málinu í gær, spurður hvers vegna hann lét af störfum sem bankastjóri. Bjarni var meðal síðustu vitna sem gáfu skýrslu í málinu en eftir það hófst munnlegur málflutningur ákæruvaldsins og verjenda. Bjarni sagðist hafa skynjað að breytingar væru í aðsigi með nýjum stórum eigendum bankans og því ákveðið að stíga til hliðar. „Ef það yrði kallað til hluthafafundar þá væri þarna einn aðili sem færi með valdið í félaginu. Þegar allt kom saman þá fannst mér þarna tilefni til að stíga til hliðar, ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds,“ sagði Bjarni. Sérstakur saksóknari fer fram á fangelsisrefsingar yfir ákærðu í málinu sem eru ákærðir fyrir umboðssvik eða hlutdeild í þeim vegna sex milljarða króna lánveitingar Glitnis til félagsins FS38 ehf. í júlí árið 2008 vegna kaupa félagsins á hlut í Aurum Holding Ltd. Farið er fram á sex ára fangelsi yfir Lárusi Welding, fyrrverandi bankastjóra, en fjögurra ára fangelsi yfir þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, einum stærsta eiganda bankans, Magnúsi Arnari Arngrímssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs, og Bjarna Jóhannessyni, fyrrverandi viðskiptastjóra. Óttar Pálsson, verjandi Lárusar, lauk máli sínu í gær en aðrir verjendur flytja ræður sínar í dag og verður málið síðan dómtekið.
Aurum Holding málið Tengdar fréttir "Ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds“ Bjarni Ármannsson fyrrverandi forstjóri Glitnis sagðist hafa hætt af sjálfsdáðum hjá bankanum fyrir dómi í Aurum málinu í dag. 15. maí 2014 09:42 „Mátt þú eiga þessi símtöl?“ Aðalmeðferð í Aurum Holding-málinu heldur áfram í dag. Meðal þeirra sem bera vitni er Bjarni Ármannsson. 15. maí 2014 09:32 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira
"Ég hef verið talsmaður dreifðs eignarhalds“ Bjarni Ármannsson fyrrverandi forstjóri Glitnis sagðist hafa hætt af sjálfsdáðum hjá bankanum fyrir dómi í Aurum málinu í dag. 15. maí 2014 09:42
„Mátt þú eiga þessi símtöl?“ Aðalmeðferð í Aurum Holding-málinu heldur áfram í dag. Meðal þeirra sem bera vitni er Bjarni Ármannsson. 15. maí 2014 09:32