Jóna Margrét kvaddi með markameti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2014 06:00 Jóna Margrét skoraði 41 mark í einvíginu. fréttablaðið/daníel Stjörnukonan Jóna Margrét Ragnarsdóttir lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Stjarnan tapaði í oddaleik á móti Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta á laugardaginn. Jóna Margrét náði ekki að kveðja með Íslandsmeistaragull um hálsinn en átti ótrúlegt úrslitaeinvígi þar sem hún jafnaði tólf ára met Ragnheiðar Stephensen. Jóna Margrét skoraði 41 mark í leikjunum fimm eða 8,2 mörk að meðaltali í leik. Hún varð þar með önnur konan í sögu úrslitakeppninnar sem brýtur 40 marka múrinn í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn og sú fyrsta síðan Ragnheiður Stephensen skoraði einnig 41 mark fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu á móti Haukum vorið 2002. Ragnheiður skoraði tveimur mörkum fleira af vítalínunni heldur en Jóna Margrét í nýlokinni úrslitaseríu.Á enn metið. Ragnheiður Stephensen með Stjörnunni.fréttablaðið/pjeturSvo skemmtilega vill nú til að Jóna Margrét spilaði við hlið Ragnheiðar í þessu úrslitaeinvígi fyrir tólf árum og var þá með sextán mörk í leikjunum fimm. Jóna Margrét skoraði meira að segja einu marki meira en Ragnheiður í leik eitt eða sjö á móti sex. Ragnheiður þurfti eins og Jóna Margrét núna að sætta sig við silfurverðlaun alveg eins og sjö af átta sem hafa skorað flest mörk í einu úrslitaeinvígi í sögu úrslitakeppni kvenna. Topplistinn fylgir hér með, en af átta efstu varð bara Ragnheiður Íslandsmeistari þegar hún skoraði 36 mörk í úrslitaeinvíginu 1998 en Stjarnan vann þá Hauka í oddaleik. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði 31 mark fyrir Val í einvíginu í ár og komst með því inn á topp tíu listann en hún er jafnframt í öðru sæti yfir þær sem hafa skorað mest og fagnað titlinum.Flest mörk í úrslitaeinvígi kvenna:41/16 Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjörnunni 2014 41/18 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 2002 38/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1997 37/9 Stella Sigurðardóttir, Fram 2012 36/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1998 34/17 Karen Knútsdóttir, Fram 2010 33/9 Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 2013 32/9 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1992 31/5 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Val 2014 31/19 Alla Gkorioan, Gróttu/KR 2000 Olís-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Stjörnukonan Jóna Margrét Ragnarsdóttir lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Stjarnan tapaði í oddaleik á móti Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta á laugardaginn. Jóna Margrét náði ekki að kveðja með Íslandsmeistaragull um hálsinn en átti ótrúlegt úrslitaeinvígi þar sem hún jafnaði tólf ára met Ragnheiðar Stephensen. Jóna Margrét skoraði 41 mark í leikjunum fimm eða 8,2 mörk að meðaltali í leik. Hún varð þar með önnur konan í sögu úrslitakeppninnar sem brýtur 40 marka múrinn í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn og sú fyrsta síðan Ragnheiður Stephensen skoraði einnig 41 mark fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu á móti Haukum vorið 2002. Ragnheiður skoraði tveimur mörkum fleira af vítalínunni heldur en Jóna Margrét í nýlokinni úrslitaseríu.Á enn metið. Ragnheiður Stephensen með Stjörnunni.fréttablaðið/pjeturSvo skemmtilega vill nú til að Jóna Margrét spilaði við hlið Ragnheiðar í þessu úrslitaeinvígi fyrir tólf árum og var þá með sextán mörk í leikjunum fimm. Jóna Margrét skoraði meira að segja einu marki meira en Ragnheiður í leik eitt eða sjö á móti sex. Ragnheiður þurfti eins og Jóna Margrét núna að sætta sig við silfurverðlaun alveg eins og sjö af átta sem hafa skorað flest mörk í einu úrslitaeinvígi í sögu úrslitakeppni kvenna. Topplistinn fylgir hér með, en af átta efstu varð bara Ragnheiður Íslandsmeistari þegar hún skoraði 36 mörk í úrslitaeinvíginu 1998 en Stjarnan vann þá Hauka í oddaleik. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði 31 mark fyrir Val í einvíginu í ár og komst með því inn á topp tíu listann en hún er jafnframt í öðru sæti yfir þær sem hafa skorað mest og fagnað titlinum.Flest mörk í úrslitaeinvígi kvenna:41/16 Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjörnunni 2014 41/18 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 2002 38/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1997 37/9 Stella Sigurðardóttir, Fram 2012 36/10 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1998 34/17 Karen Knútsdóttir, Fram 2010 33/9 Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 2013 32/9 Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 1992 31/5 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Val 2014 31/19 Alla Gkorioan, Gróttu/KR 2000
Olís-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni