Sykurlausar gulrótarkökur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. september 2014 11:00 Sykurlausar bollakökur Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Gulrótar bollakökur 1½ bolli rifnar gulrætur ½ bolli möndlumjöl 13 bolli kókosmjöl 13 bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli rúsínur ¼ bolli goji-ber 1 tsk. rifinn sítrónubörkur 1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara. Setjið smjör í bollaköku- formið. Búið til litlar kúlur og setjið í bollakökuformin. Geymið í ísskáp í tvo tíma. Sítrónukrem ¼ bolli kasjúhnetur 13 bolli sítrónusafi 2½ msk. brædd kókosolía Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti. Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur. Smyrjið kreminu á bollakökurnar. Geymið í ísskáp í klukkutíma. Bollakökur Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp
Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Gulrótar bollakökur 1½ bolli rifnar gulrætur ½ bolli möndlumjöl 13 bolli kókosmjöl 13 bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli rúsínur ¼ bolli goji-ber 1 tsk. rifinn sítrónubörkur 1 tsk. kanill 1 tsk. vanilla Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara. Setjið smjör í bollaköku- formið. Búið til litlar kúlur og setjið í bollakökuformin. Geymið í ísskáp í tvo tíma. Sítrónukrem ¼ bolli kasjúhnetur 13 bolli sítrónusafi 2½ msk. brædd kókosolía Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti. Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur. Smyrjið kreminu á bollakökurnar. Geymið í ísskáp í klukkutíma.
Bollakökur Heilsa Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp