Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2015 13:32 Hér má sjá nýjasta tölublað Charlie Hebdo. vísir/skjáskot/getty Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. Nýjustu eintökin af satírutímaritinu seljast nú á yfir 70.000 evrur eða tæplega ellefu milljónir íslenskar krónur á Ebay. Þau sextíu þúsund eintök af nýjasta tölublaðinu sem fóru í prentun seldust strax upp eftir hamfarirnar. Tvær forsíður blaðsins hafa verið mikið í umræðunni í tengslum við málið og komu þær báðar út árið 2011.Forsíður tölublaðanna sem komu út árið 2011.Myndir/skjáskotMikil lögregluaðgerð stendur nú yfir í Dammartin-en-Goële, 35 kílómetra norðaustur af París. Kouachi-bræðurnir, sem grunaðir eru um árásina á skrifstofur Charlie Hebdo, eru með minnst einn gísl í haldi í prentsmiðju í bænum. Tólf manns létust og sjö særðir eftir að hettuklæddir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22 Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05 Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08 Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. 8. janúar 2015 15:17 Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Óstaðfestar fregnir segja að mennirnir hafi verið handteknir. 7. janúar 2015 21:20 Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8. janúar 2015 22:27 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. Nýjustu eintökin af satírutímaritinu seljast nú á yfir 70.000 evrur eða tæplega ellefu milljónir íslenskar krónur á Ebay. Þau sextíu þúsund eintök af nýjasta tölublaðinu sem fóru í prentun seldust strax upp eftir hamfarirnar. Tvær forsíður blaðsins hafa verið mikið í umræðunni í tengslum við málið og komu þær báðar út árið 2011.Forsíður tölublaðanna sem komu út árið 2011.Myndir/skjáskotMikil lögregluaðgerð stendur nú yfir í Dammartin-en-Goële, 35 kílómetra norðaustur af París. Kouachi-bræðurnir, sem grunaðir eru um árásina á skrifstofur Charlie Hebdo, eru með minnst einn gísl í haldi í prentsmiðju í bænum. Tólf manns létust og sjö særðir eftir að hettuklæddir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22 Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05 Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08 Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. 8. janúar 2015 15:17 Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Óstaðfestar fregnir segja að mennirnir hafi verið handteknir. 7. janúar 2015 21:20 Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8. janúar 2015 22:27 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22
Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05
Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00
Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19
Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08
Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. 8. janúar 2015 15:17
Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Óstaðfestar fregnir segja að mennirnir hafi verið handteknir. 7. janúar 2015 21:20
Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8. janúar 2015 22:27