Sérsveitarmenn ráðast inn í hús í leit að bræðrunum Atli Ísleifsson skrifar 8. janúar 2015 13:43 Mikill viðbúnaðar eru víða í Frakklandi. Hæsta viðbúnaðarstig er í París og Picardie. Vísir/AFP Fjölmenn lögregluaðgerð stendur nú yfir á svæðinu milli Villers-Cotterets og Crépy-en-Valois norður af París. Franska sjónvarpsstöðin France 3 Picardie greinir frá þessu og hafa yfirvöld í Oise-héraði staðfest fréttirnar. Um 20 lögreglumenn frá sérsveit lögreglunnar, þungvopnaðir og með grímur, hafa umkringt hús í grennd við Corcy, í Cillers-Cotterets, að sögn AFP. Samkvæmt sömu frétt eru sérsveitarmennirnir komnir inn í húsið og hafa fyrirskipað fjölmiðlamönnum að halda sig í fjarlgæð. Svipaðar aðgerðir hafa átt sér stað í öðrum þorpum og hverfum á svæðinu.Helstu vendingar í málinu má sjá í punktunum hér fyrir neðan. Nánari umfjöllun um málið er svo fyrir neðan þá. Tveggja manna er leitað vegna árásarinnar sem gerð var á ritstjórnarskrifstofu Charlie Hebdo í gær. Tólf voru drepnir í árásinni, þar af tveir lögreglumenn og átta starfsmenn blaðsins.Árasármennirnir tveir sem grunaðir eru um verknaðinn eru bræðurnir Chérif og Said Houachi. Í gær var þriðja mannsins leitað en hann gaf sig fram um þegar hann var eftirlýstur.Alls taka taka 88.150 lögreglumenn þátt í öryggisaðgerðum í Frakklandi, þar af 9.650 í París.Fjölmenn lögregluaðgerð stendur nú yfir á svæðinu milli Villers-Cotterets og Crépy-en-Valois norður af París. Talið er að aðgerðin tengist leitinni að mönnunum tveimur.Búið er að færa viðbúnað á hæsta stig norður af svæðinu þar sem síðast sást til mannanna sem er leitað. Hæsta viðbúnaðarstig hefur verið í París frá árásinni.Franska lögreglan staðfestir að farið sé með rannsókn málsins sem hryðjuverk.Staðfest er að næsta tölublað af Charlie Hebdo komi út á áætluðum útgáfudegi. Blaðið verður prentað í milljón eintökum. Venjulega er blaðið gefið út í tæplega 50 þúsund eintökum.Franski miðillinn Libération hefur boðið starfsmönnum Charlie Hebdo að nota húsnæði sitt við útgáfu næsta tölublaðs. Libération bauð Charlie Hebdo einni afnot af húsnæði sínu þegar ráðist var á skrifstofur tímaritsins árið 2011.Breska leyniþjónustan MI5 hefur boðið fram aðstoð sína við leit að árásarmönnunum. Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið hækkað í kringum landamærastöðvar; flugvelli og hafnir. Fyrr í dag bárust fréttir af því að bræðurnir hafi rænt bensínstöð nálægt Villers-Cotterets í Aisne-héraði.Vísir/AFPViðbúnaðarstig hækkað Fullvíst er talið að aðgerðin tengist leitinni að bræðrunum Chérif og Said Houachi sem eru grunaðir um að hafa ráðist inn á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í gærmorgun og myrt tólf manns og sært ellefu. Búið er að færa viðbúnað á hæsta stig norður af svæðinu þar sem síðast sást til mannanna sem er leitað. Fyrr í dag bárust fréttir af því að bræðurnir hafi rænt bensínstöð nálægt Villers-Cotterets í Aisne-héraði. Mennirnir voru hettuklæddir og óku um á Renault Clio. Í aftursætinu hafi svo sést nokkur vopn. Hluti vegarins hefur verið lokaður og á Twitter má sjá að fjöldi lögreglumanna sé að finna í bænum Vauciennes. Þyrlur lögreglunnar sveima einnig um svæðið.Rannsaka málið sem hryðjuverk Franskir fjölmiðlar að bíl bræðranna hafi líklegast fundist. Í honum hafi fundist molotov-kokteilar og fánar tengdum íslömskum hryðjuverkasamtökum. Frönsk lögregla hefur staðfest að formlega sé nú farið með mál árásarinnar á ritstjórnarskrifstofu Charlie Hebdo sem hryðjuverk. Að sögn Le Figaro er nú leitað á svæði sem er 15 sinnum 20 kílómetra stórt.Mikill viðbúnaðar eru víða í Frakklandi. Hæsta viðbúnaðarstig er í París og Picardie.Vísir/AFPKalla eftir samstöðu Francois Hollande Frakklandsforseti átti fund með Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseta, í forsetahöllinni í París í morgun. Að sögn var fundurinn stuttur og sneri að öryggismálum og einingu þjóðarinnar „Siðmenntað fólk, hverrar trúar sem þeir eru, þurfa að standa saman gegn barbarisma og ofstæki,“ sagði Sarkozy eftir fundinn. Ljósin á Eiffelturninum verða slökkt klukkan átta í kvöld að staðartíma í Frakklandi. Anne Hidalgo, borgarstjóri í París, sagði frá því í viðtali á franskri útvarpsstöð. Boðað hefur verið til samstöðufundar á Place de la Republique torginu klukkan sex. Blaðið kemur útLögmaður Charlie Hebdo hefur staðfest að blaðið verður gefið út á tilsettum tíma í næstu viku. Blaðið verður prentað í milljón eintökum en venjulegt upplag er tæplega 50 þúsund eintök. Franskir fjölmiðlar hafa boðið fram aðstoð við að tryggja útgáfu blaðsins. Útvarpsstöð á vegum hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa fagnað árásinni á Charlie Hebdo. Talað er um árásarmennina sem hetjur.Síðast uppfært klukkan 16.41#BREAKING Jihadist flags, Molotov cocktails found in car abandoned by Paris attackers: source— Agence France-Presse (@AFP) January 8, 2015 Huge convoy of police incl black armoured truck just flew through Crepy en Valois. pic.twitter.com/tE84tm2WHc— Piers Scholfield (@inglesi) January 8, 2015 Deux hélicoptères Puma au-dessus de Crépy-en-Valois, Oise #CharlieHebdo pic.twitter.com/iy49aVKilo— France 3 Picardie (@F3Picardie) January 8, 2015 》》《 los sospechosos se han atrincherado en Crépy-en-Valois. pic.twitter.com/mJtmPHChmG"— Andy Jud (@AndyjudxUSA) January 8, 2015 Charlie Hebdo Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22 Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05 Ritstjóri Charlie Hebdo: „Ég vil frekar deyja standandi en lifa á hnjánum“ Charlie Hebdo gerði grín að öllu og öllum í vikulegri útgáfu. Ritstjóri blaðsins segist standa vörð um tjáningarfrelsið. 8. janúar 2015 12:00 Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08 Forsíður frönsku blaðanna: "Við erum öll Charlie“ Franskir fjölmiðlar hafa brugðist við hryðjuverkaárásum gærdagsins með því að birta röð sláandi mynda og fyrirsagna. 8. janúar 2015 10:36 Þetta fólk lést í árás gærdagsins í París Tólf manns létust og ellefu særðust í árás manna á ritstjórnarskrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar í gær. 8. janúar 2015 10:11 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Fjölmenn lögregluaðgerð stendur nú yfir á svæðinu milli Villers-Cotterets og Crépy-en-Valois norður af París. Franska sjónvarpsstöðin France 3 Picardie greinir frá þessu og hafa yfirvöld í Oise-héraði staðfest fréttirnar. Um 20 lögreglumenn frá sérsveit lögreglunnar, þungvopnaðir og með grímur, hafa umkringt hús í grennd við Corcy, í Cillers-Cotterets, að sögn AFP. Samkvæmt sömu frétt eru sérsveitarmennirnir komnir inn í húsið og hafa fyrirskipað fjölmiðlamönnum að halda sig í fjarlgæð. Svipaðar aðgerðir hafa átt sér stað í öðrum þorpum og hverfum á svæðinu.Helstu vendingar í málinu má sjá í punktunum hér fyrir neðan. Nánari umfjöllun um málið er svo fyrir neðan þá. Tveggja manna er leitað vegna árásarinnar sem gerð var á ritstjórnarskrifstofu Charlie Hebdo í gær. Tólf voru drepnir í árásinni, þar af tveir lögreglumenn og átta starfsmenn blaðsins.Árasármennirnir tveir sem grunaðir eru um verknaðinn eru bræðurnir Chérif og Said Houachi. Í gær var þriðja mannsins leitað en hann gaf sig fram um þegar hann var eftirlýstur.Alls taka taka 88.150 lögreglumenn þátt í öryggisaðgerðum í Frakklandi, þar af 9.650 í París.Fjölmenn lögregluaðgerð stendur nú yfir á svæðinu milli Villers-Cotterets og Crépy-en-Valois norður af París. Talið er að aðgerðin tengist leitinni að mönnunum tveimur.Búið er að færa viðbúnað á hæsta stig norður af svæðinu þar sem síðast sást til mannanna sem er leitað. Hæsta viðbúnaðarstig hefur verið í París frá árásinni.Franska lögreglan staðfestir að farið sé með rannsókn málsins sem hryðjuverk.Staðfest er að næsta tölublað af Charlie Hebdo komi út á áætluðum útgáfudegi. Blaðið verður prentað í milljón eintökum. Venjulega er blaðið gefið út í tæplega 50 þúsund eintökum.Franski miðillinn Libération hefur boðið starfsmönnum Charlie Hebdo að nota húsnæði sitt við útgáfu næsta tölublaðs. Libération bauð Charlie Hebdo einni afnot af húsnæði sínu þegar ráðist var á skrifstofur tímaritsins árið 2011.Breska leyniþjónustan MI5 hefur boðið fram aðstoð sína við leit að árásarmönnunum. Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið hækkað í kringum landamærastöðvar; flugvelli og hafnir. Fyrr í dag bárust fréttir af því að bræðurnir hafi rænt bensínstöð nálægt Villers-Cotterets í Aisne-héraði.Vísir/AFPViðbúnaðarstig hækkað Fullvíst er talið að aðgerðin tengist leitinni að bræðrunum Chérif og Said Houachi sem eru grunaðir um að hafa ráðist inn á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í gærmorgun og myrt tólf manns og sært ellefu. Búið er að færa viðbúnað á hæsta stig norður af svæðinu þar sem síðast sást til mannanna sem er leitað. Fyrr í dag bárust fréttir af því að bræðurnir hafi rænt bensínstöð nálægt Villers-Cotterets í Aisne-héraði. Mennirnir voru hettuklæddir og óku um á Renault Clio. Í aftursætinu hafi svo sést nokkur vopn. Hluti vegarins hefur verið lokaður og á Twitter má sjá að fjöldi lögreglumanna sé að finna í bænum Vauciennes. Þyrlur lögreglunnar sveima einnig um svæðið.Rannsaka málið sem hryðjuverk Franskir fjölmiðlar að bíl bræðranna hafi líklegast fundist. Í honum hafi fundist molotov-kokteilar og fánar tengdum íslömskum hryðjuverkasamtökum. Frönsk lögregla hefur staðfest að formlega sé nú farið með mál árásarinnar á ritstjórnarskrifstofu Charlie Hebdo sem hryðjuverk. Að sögn Le Figaro er nú leitað á svæði sem er 15 sinnum 20 kílómetra stórt.Mikill viðbúnaðar eru víða í Frakklandi. Hæsta viðbúnaðarstig er í París og Picardie.Vísir/AFPKalla eftir samstöðu Francois Hollande Frakklandsforseti átti fund með Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseta, í forsetahöllinni í París í morgun. Að sögn var fundurinn stuttur og sneri að öryggismálum og einingu þjóðarinnar „Siðmenntað fólk, hverrar trúar sem þeir eru, þurfa að standa saman gegn barbarisma og ofstæki,“ sagði Sarkozy eftir fundinn. Ljósin á Eiffelturninum verða slökkt klukkan átta í kvöld að staðartíma í Frakklandi. Anne Hidalgo, borgarstjóri í París, sagði frá því í viðtali á franskri útvarpsstöð. Boðað hefur verið til samstöðufundar á Place de la Republique torginu klukkan sex. Blaðið kemur útLögmaður Charlie Hebdo hefur staðfest að blaðið verður gefið út á tilsettum tíma í næstu viku. Blaðið verður prentað í milljón eintökum en venjulegt upplag er tæplega 50 þúsund eintök. Franskir fjölmiðlar hafa boðið fram aðstoð við að tryggja útgáfu blaðsins. Útvarpsstöð á vegum hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa fagnað árásinni á Charlie Hebdo. Talað er um árásarmennina sem hetjur.Síðast uppfært klukkan 16.41#BREAKING Jihadist flags, Molotov cocktails found in car abandoned by Paris attackers: source— Agence France-Presse (@AFP) January 8, 2015 Huge convoy of police incl black armoured truck just flew through Crepy en Valois. pic.twitter.com/tE84tm2WHc— Piers Scholfield (@inglesi) January 8, 2015 Deux hélicoptères Puma au-dessus de Crépy-en-Valois, Oise #CharlieHebdo pic.twitter.com/iy49aVKilo— France 3 Picardie (@F3Picardie) January 8, 2015 》》《 los sospechosos se han atrincherado en Crépy-en-Valois. pic.twitter.com/mJtmPHChmG"— Andy Jud (@AndyjudxUSA) January 8, 2015
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22 Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05 Ritstjóri Charlie Hebdo: „Ég vil frekar deyja standandi en lifa á hnjánum“ Charlie Hebdo gerði grín að öllu og öllum í vikulegri útgáfu. Ritstjóri blaðsins segist standa vörð um tjáningarfrelsið. 8. janúar 2015 12:00 Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08 Forsíður frönsku blaðanna: "Við erum öll Charlie“ Franskir fjölmiðlar hafa brugðist við hryðjuverkaárásum gærdagsins með því að birta röð sláandi mynda og fyrirsagna. 8. janúar 2015 10:36 Þetta fólk lést í árás gærdagsins í París Tólf manns létust og ellefu særðust í árás manna á ritstjórnarskrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar í gær. 8. janúar 2015 10:11 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22
Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05
Ritstjóri Charlie Hebdo: „Ég vil frekar deyja standandi en lifa á hnjánum“ Charlie Hebdo gerði grín að öllu og öllum í vikulegri útgáfu. Ritstjóri blaðsins segist standa vörð um tjáningarfrelsið. 8. janúar 2015 12:00
Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08
Forsíður frönsku blaðanna: "Við erum öll Charlie“ Franskir fjölmiðlar hafa brugðist við hryðjuverkaárásum gærdagsins með því að birta röð sláandi mynda og fyrirsagna. 8. janúar 2015 10:36
Þetta fólk lést í árás gærdagsins í París Tólf manns létust og ellefu særðust í árás manna á ritstjórnarskrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar í gær. 8. janúar 2015 10:11