Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2015 13:00 Gunnar er hér vigtaður fyrir sinn síðasta bardaga. vísir/getty Það er mikið rætt um lyfjapróf í UFC-heiminum í dag eftir að leifar af kókaíni mældust í Jon Jones fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. Svo hefur Svíinn Alexander Gustafsson óskað eftir því að fleiri lyfjapróf verði gerð í íþróttinni. Hann þarf sjálfur að fara í lyfjapróf fyrir bardaga sinn 24. janúar en andstæðingur hans, Anthony Johnson, þarf þess ekki. Við það er Gustafsson frekar ósáttur.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Vísir ræddi þessi mál við okkar besta bardagamann, Gunnar Nelson. „Ég veit voða lítið um þetta Jones-mál annað en að það fannst í honum eitthvað efni sem er í kókaíni. UFC fellur undir allar reglugerðir hjá lyfjayfirvöldum í Bandaríkjunum," segir Gunnar. Okkar maður er í sama báti og Gustafsson með að það þurfi að fjölga lyfjaprófum í íþróttinni. „Ég held að það sé mjög gott að menn séu kallaðir í lyfjapróf alveg villt og galið. Ég skil vil að Gustafsson vilji að Anthony Johnson verði lyfjaprófaður. Manni finnst að hann sé líklegur til þess að vera að setja eitthvað í sig. En maður veit það ekki," segir Gunnar en hann vill að menn geti átt von á því að fara í lyfjapróf hvenær sem er. „Ég er mjög hlynntur því að menn séu prófaðir allan ársins hring. Ekki bara rétt fyrir keppni heldur líka meðan á æfingum stendur. Menn eru með alls konar leiðir til þess að komast í gegnum þessi lyfjapróf.Sjá einnig: Vill fleiri lyfjapróf í UFC „Sérstaklega ef þeir vita nákvæmlega hvenær prófið fer fram. Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Sjá meira
Það er mikið rætt um lyfjapróf í UFC-heiminum í dag eftir að leifar af kókaíni mældust í Jon Jones fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. Svo hefur Svíinn Alexander Gustafsson óskað eftir því að fleiri lyfjapróf verði gerð í íþróttinni. Hann þarf sjálfur að fara í lyfjapróf fyrir bardaga sinn 24. janúar en andstæðingur hans, Anthony Johnson, þarf þess ekki. Við það er Gustafsson frekar ósáttur.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Vísir ræddi þessi mál við okkar besta bardagamann, Gunnar Nelson. „Ég veit voða lítið um þetta Jones-mál annað en að það fannst í honum eitthvað efni sem er í kókaíni. UFC fellur undir allar reglugerðir hjá lyfjayfirvöldum í Bandaríkjunum," segir Gunnar. Okkar maður er í sama báti og Gustafsson með að það þurfi að fjölga lyfjaprófum í íþróttinni. „Ég held að það sé mjög gott að menn séu kallaðir í lyfjapróf alveg villt og galið. Ég skil vil að Gustafsson vilji að Anthony Johnson verði lyfjaprófaður. Manni finnst að hann sé líklegur til þess að vera að setja eitthvað í sig. En maður veit það ekki," segir Gunnar en hann vill að menn geti átt von á því að fara í lyfjapróf hvenær sem er. „Ég er mjög hlynntur því að menn séu prófaðir allan ársins hring. Ekki bara rétt fyrir keppni heldur líka meðan á æfingum stendur. Menn eru með alls konar leiðir til þess að komast í gegnum þessi lyfjapróf.Sjá einnig: Vill fleiri lyfjapróf í UFC „Sérstaklega ef þeir vita nákvæmlega hvenær prófið fer fram. Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Sjá meira
Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45
UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45
Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15