Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2015 21:20 Fjöldi lögreglumanna hefur leitað árásarmannanna í dag. Vísir/AFP Lögreglan í Frakklandi hefur borið kennsl á árásarmennina sem réðust á skrifstofur Charlie Hebdo í dag og myrtu 12 manns. Óstaðfestar fréttir segja að mennirnir hafi verið handteknir. Tveir árásarmannanna eru bræður frá París og sá þriðji er frá Reims. Allir eru þeir sagði vera franskir ríkisborgarar. Samkvæmt Reuters eru bræðurnir 32 og 34 ára gamlir og sá þriðji er átján ára.Mennirnir myrtu lögreglumann fyrir utan skrifstofur Charlie Hedbo.SkjáskotFjölmiðlar í Frakklandi segja að mennirnir hafi verið handteknir en það hefur ekki fengið staðfest. Þá eru þeir sagðir heita Said Kouachi, Cherif Kouachi og Hamyd Mourad. Á vef Guardian segir að talsmaður lögreglunar hafi sagt að mennirnir hefðu verið handteknir en að Innanríkisráðuneytið hafi neitað því. Cherif Kouachi var dæmdur árið 2008, fyrir að hjálpa við að smygla vígamönnum til Írak. Hann sat í fangelsi í 18 mánuði.AP fréttaveitan segir að embættismaður sem rætt var við hafi segi mennina tengda hryðjuverkasamtökum frjá Jemen. Vitni sagði fyrr í dag að einn árásarmannanna hafi kallað til vitna: „Þið getið sagt fjölmiðlum að við séum al-Qaida í Jemen.“Uppfært 23:30AFP fréttaveitan hefur eftir talsmanni lögreglu að lögregluaðgerð sé nú í gangi í borginni Reims. Hamyd Mourad, sem er 18 ára gamall, er frá Reims. Meðlimur sérsveitar lögreglu sagði blaðamönnum að vera á varðbergi. Annað hvort myndu árásarmennirnir sleppa eða það yrði „lokauppgjör“. Hér að neðan má sjá myndband frá aðgerðum lögreglu í Reims.Watch: French TV shows anti-terror raid under way in north-eastern city of Reims in hunt for #ParisShooting gunmen http://t.co/pPMArBqadX— Sky News (@SkyNews) January 7, 2015 Charlie Hebdo Tengdar fréttir Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28 Þúsundir samankomir á Lýðveldistorginu „Je suis Charlie“ 7. janúar 2015 19:06 Skopmyndateiknarar bregðast við morðunum í París Sýna samstöðu með teikningum. 7. janúar 2015 20:59 Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57 Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Lögreglan í Frakklandi hefur borið kennsl á árásarmennina sem réðust á skrifstofur Charlie Hebdo í dag og myrtu 12 manns. Óstaðfestar fréttir segja að mennirnir hafi verið handteknir. Tveir árásarmannanna eru bræður frá París og sá þriðji er frá Reims. Allir eru þeir sagði vera franskir ríkisborgarar. Samkvæmt Reuters eru bræðurnir 32 og 34 ára gamlir og sá þriðji er átján ára.Mennirnir myrtu lögreglumann fyrir utan skrifstofur Charlie Hedbo.SkjáskotFjölmiðlar í Frakklandi segja að mennirnir hafi verið handteknir en það hefur ekki fengið staðfest. Þá eru þeir sagðir heita Said Kouachi, Cherif Kouachi og Hamyd Mourad. Á vef Guardian segir að talsmaður lögreglunar hafi sagt að mennirnir hefðu verið handteknir en að Innanríkisráðuneytið hafi neitað því. Cherif Kouachi var dæmdur árið 2008, fyrir að hjálpa við að smygla vígamönnum til Írak. Hann sat í fangelsi í 18 mánuði.AP fréttaveitan segir að embættismaður sem rætt var við hafi segi mennina tengda hryðjuverkasamtökum frjá Jemen. Vitni sagði fyrr í dag að einn árásarmannanna hafi kallað til vitna: „Þið getið sagt fjölmiðlum að við séum al-Qaida í Jemen.“Uppfært 23:30AFP fréttaveitan hefur eftir talsmanni lögreglu að lögregluaðgerð sé nú í gangi í borginni Reims. Hamyd Mourad, sem er 18 ára gamall, er frá Reims. Meðlimur sérsveitar lögreglu sagði blaðamönnum að vera á varðbergi. Annað hvort myndu árásarmennirnir sleppa eða það yrði „lokauppgjör“. Hér að neðan má sjá myndband frá aðgerðum lögreglu í Reims.Watch: French TV shows anti-terror raid under way in north-eastern city of Reims in hunt for #ParisShooting gunmen http://t.co/pPMArBqadX— Sky News (@SkyNews) January 7, 2015
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28 Þúsundir samankomir á Lýðveldistorginu „Je suis Charlie“ 7. janúar 2015 19:06 Skopmyndateiknarar bregðast við morðunum í París Sýna samstöðu með teikningum. 7. janúar 2015 20:59 Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57 Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19
Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28
Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57
Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00