Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2015 00:01 Alfreð Finnbogason. Vísir/Getty Alfreð Finnbogason og félagar í Real Sociedad unnu frábæran sigur á Barcelona í spænska boltanum í kvöld. Það voru ekki liðnar nema tvær mínútur af leiknu þegar Real Sociedad tók forystuna. Eftir hornspyrnu skallaði Jordi Alba boltann í eigið net. Markið var fljótasta sjálfsmark í sögunni sem Barcelona hefur fengið á sig. Fátt markvert gerðist meira í fyrri hálfleik, en heimamenn lágu til baka og beittu skyndisóknum. Staðan va 1-0 fyrir heimamenn í hálfleik. Messi, Neymar, Dani Alves og fleiri voru á bekknum hjá Barcelona og Messi var sendur á vettvang í hálfleik og Neymar stuttu síðar. Alfreð Finnbogasyni var skipt inná á 65. mínútu, en Sociedad-menn voru aðallega bara í vörn eftir að Alfreð kom inná. Alfreð fékk að líta gula spjaldið á 88. mínútu fyrir viðskitpi sín við Jordi Alba. Suarez fékk gott færi meðal annars undir lok venjulegs leiktíma, en náði ekki að skora og lokatölur 1-0 sigur Sociedad. Sociedad fer með sigrinum í þrettánda sæti deildarinnar, en Barcelona er í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Real Madrid sem er á toppnum. Þetta var áttundi leikur Sociedad undir stjórn David Moyes, en þeir hafa unnið þrjá, gert fjögur jafntefli og tapað einum. Í þessum átta leikjum hafa þeir haldið hreinu fimm sinnum.Alba skorar sjálfsmark: Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Alfreð Finnbogason og félagar í Real Sociedad unnu frábæran sigur á Barcelona í spænska boltanum í kvöld. Það voru ekki liðnar nema tvær mínútur af leiknu þegar Real Sociedad tók forystuna. Eftir hornspyrnu skallaði Jordi Alba boltann í eigið net. Markið var fljótasta sjálfsmark í sögunni sem Barcelona hefur fengið á sig. Fátt markvert gerðist meira í fyrri hálfleik, en heimamenn lágu til baka og beittu skyndisóknum. Staðan va 1-0 fyrir heimamenn í hálfleik. Messi, Neymar, Dani Alves og fleiri voru á bekknum hjá Barcelona og Messi var sendur á vettvang í hálfleik og Neymar stuttu síðar. Alfreð Finnbogasyni var skipt inná á 65. mínútu, en Sociedad-menn voru aðallega bara í vörn eftir að Alfreð kom inná. Alfreð fékk að líta gula spjaldið á 88. mínútu fyrir viðskitpi sín við Jordi Alba. Suarez fékk gott færi meðal annars undir lok venjulegs leiktíma, en náði ekki að skora og lokatölur 1-0 sigur Sociedad. Sociedad fer með sigrinum í þrettánda sæti deildarinnar, en Barcelona er í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Real Madrid sem er á toppnum. Þetta var áttundi leikur Sociedad undir stjórn David Moyes, en þeir hafa unnið þrjá, gert fjögur jafntefli og tapað einum. Í þessum átta leikjum hafa þeir haldið hreinu fimm sinnum.Alba skorar sjálfsmark:
Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira