Dóra María ekki í æfingahópi A-landsliðs kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 16:43 Dóra María Lárusdóttir. Vísir/Daníel Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Leikmennirnir 23 koma frá sjö félögum, sex Pepsi-deildarfélögum og svo einu erlendu félagi. Fjórtán af leikmönnunum 23 koma frá tveimur félögum, Breiðabliki og Stjörnunni, sjö frá hvoru félagi. Önnur félög sem eiga fulltrúa í hópnum eru ÍBV, Selfoss, Valur og Þór, auk Alta IF í Noregi. Valskonan Dóra María Lárusdóttir er ekki í æfingahópnum en óvíst er hvort hún haldi áfram knattspyrnuiðkun en landsliðsþjálfarinn sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum að hann vonaðist til þess að hún héldi áfram.Leikmenn sem taka þátt í landsliðsæfingum A-landsliðs kvenna 24.- 25. janúar:Alta IF Þórdís Hrönn SigfúsdóttirBreiðablik Fanndís Friðriksdóttir Guðrún Arnardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Jóna Kristín Hauksdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður)ÍBV Kristín Erna Sigurlásdóttir Sigríður Lára GarðarsdóttirSelfoss Guðmunda Brynja ÓladóttirStjarnan Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ásgerður St. Baldursdóttir Harpa Þorsteinsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Lára Kristín Pedersen Sandra Sigurðardóttir (Markvörður)Valur Elín Metta Jensen Hildur Antonsdóttir Svava Rós GuðmundsdóttirÞór/KA Arna Sif Ásgrímsdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00 Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57 Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Leikmennirnir 23 koma frá sjö félögum, sex Pepsi-deildarfélögum og svo einu erlendu félagi. Fjórtán af leikmönnunum 23 koma frá tveimur félögum, Breiðabliki og Stjörnunni, sjö frá hvoru félagi. Önnur félög sem eiga fulltrúa í hópnum eru ÍBV, Selfoss, Valur og Þór, auk Alta IF í Noregi. Valskonan Dóra María Lárusdóttir er ekki í æfingahópnum en óvíst er hvort hún haldi áfram knattspyrnuiðkun en landsliðsþjálfarinn sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum að hann vonaðist til þess að hún héldi áfram.Leikmenn sem taka þátt í landsliðsæfingum A-landsliðs kvenna 24.- 25. janúar:Alta IF Þórdís Hrönn SigfúsdóttirBreiðablik Fanndís Friðriksdóttir Guðrún Arnardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Jóna Kristín Hauksdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður)ÍBV Kristín Erna Sigurlásdóttir Sigríður Lára GarðarsdóttirSelfoss Guðmunda Brynja ÓladóttirStjarnan Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ásgerður St. Baldursdóttir Harpa Þorsteinsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Lára Kristín Pedersen Sandra Sigurðardóttir (Markvörður)Valur Elín Metta Jensen Hildur Antonsdóttir Svava Rós GuðmundsdóttirÞór/KA Arna Sif Ásgrímsdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00 Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57 Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00
Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57
Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30