Þessir bílar koma nýir á árinu Finnur Thorlacius skrifar 19. janúar 2015 15:42 Ný kynslóð Audi Q7 kemur á árinu. Von er á mörgum nýjum bílum frá bílaframleiðendum heimsins á þessu ári og einna mest áberandi verða nýir jepplingar og jeppar enda seljast þeir bíla best þessa dagana. Bílavefurinn Europe Autonews hefur tekið saman lista yfir þá bíla sem upplýst hefur verið um að kynntir verða á þessu ári, hvort sem það eru glænýjar bílgerðir eða nýjar kynslóðir þekktra bíla. Af athygliverðum bílum í jeppa- og jepplingaflórunni má nefna glænýjan jeppling frá Toyota sem verður minni en RAV4, nýjan jeppling frá Renault, nýja kynslóð Audi Q7, Volvo XC90, BMW X1, Kia Sportage, Hyundai ix35 og Mercedes Benz GLC, sem leysa mun GLK af hólmi. Annars lítur listinn yfir nýja bíla ársins svona út, hvort sem við hann bætist, eða ekki er líður á árið. Í sviga er kynningarmánuður hvers bíls.Alfa Romeo: 4C Spider (Mars)Audi: TT roadster (Mars); Q7 (Júlí); R8 (Október); A4 (Nóvember)BMW: 2-serían með blæju (Febrúar); 2-serían Grand Tourer (Maí); 7 serían (Október); X1 (Nóvember)Ferrari: 458 Coupe (í sumar)Fiat: 500X (Mars)Ford: S-Max (Maí); Mustang (Júní); Galaxy (September)Honda: Jazz (Júlí); HR-V (Ágúst)Hyundai: i20 5-dyra (Janúar); i20 3-door (Apríl); ix35 (September)Infiniti: Q30 (Nóvember)Jaguar: XE (Maí); XF (Nóvember)Kia: Sorento (Febrúar); Optima sedan (September); Sportage (Desember)Land Rover: Discovery Sport (Febrúar)Lamborghini: Huracan Spyder (September)Lexus: RC-300H coupe (Desember)Mazda: Mazda2 (Febrúar); CX-3 (Júlí); MX-5 (Ágúst)McLaren: Sports Series (Október)Mercedes: CLA Shooting Brake (Mars); AMG GT (Apríl); GLE Coupe (Júlí); GLC (leysir af GLK, September)Mini: Clubman (Desember)Opel/Vauxhall: Karl/Viva (Maí); Astra (Október)Renault: Espace (Apríl); compact crossover (Júní)Skoda: Fabia wagon (Febrúar); Superb (Maí); Superb wagon (Október)Smart: ForTwo blæjuútgáfa (Desember)Toyota: Mirai (Ágúst); compact crossover (ekki vitað)Volvo: XC90 (Mars)Volkswagen: Touran (ekki vitað); Tiguan (líklega seint á árinu) Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent
Von er á mörgum nýjum bílum frá bílaframleiðendum heimsins á þessu ári og einna mest áberandi verða nýir jepplingar og jeppar enda seljast þeir bíla best þessa dagana. Bílavefurinn Europe Autonews hefur tekið saman lista yfir þá bíla sem upplýst hefur verið um að kynntir verða á þessu ári, hvort sem það eru glænýjar bílgerðir eða nýjar kynslóðir þekktra bíla. Af athygliverðum bílum í jeppa- og jepplingaflórunni má nefna glænýjan jeppling frá Toyota sem verður minni en RAV4, nýjan jeppling frá Renault, nýja kynslóð Audi Q7, Volvo XC90, BMW X1, Kia Sportage, Hyundai ix35 og Mercedes Benz GLC, sem leysa mun GLK af hólmi. Annars lítur listinn yfir nýja bíla ársins svona út, hvort sem við hann bætist, eða ekki er líður á árið. Í sviga er kynningarmánuður hvers bíls.Alfa Romeo: 4C Spider (Mars)Audi: TT roadster (Mars); Q7 (Júlí); R8 (Október); A4 (Nóvember)BMW: 2-serían með blæju (Febrúar); 2-serían Grand Tourer (Maí); 7 serían (Október); X1 (Nóvember)Ferrari: 458 Coupe (í sumar)Fiat: 500X (Mars)Ford: S-Max (Maí); Mustang (Júní); Galaxy (September)Honda: Jazz (Júlí); HR-V (Ágúst)Hyundai: i20 5-dyra (Janúar); i20 3-door (Apríl); ix35 (September)Infiniti: Q30 (Nóvember)Jaguar: XE (Maí); XF (Nóvember)Kia: Sorento (Febrúar); Optima sedan (September); Sportage (Desember)Land Rover: Discovery Sport (Febrúar)Lamborghini: Huracan Spyder (September)Lexus: RC-300H coupe (Desember)Mazda: Mazda2 (Febrúar); CX-3 (Júlí); MX-5 (Ágúst)McLaren: Sports Series (Október)Mercedes: CLA Shooting Brake (Mars); AMG GT (Apríl); GLE Coupe (Júlí); GLC (leysir af GLK, September)Mini: Clubman (Desember)Opel/Vauxhall: Karl/Viva (Maí); Astra (Október)Renault: Espace (Apríl); compact crossover (Júní)Skoda: Fabia wagon (Febrúar); Superb (Maí); Superb wagon (Október)Smart: ForTwo blæjuútgáfa (Desember)Toyota: Mirai (Ágúst); compact crossover (ekki vitað)Volvo: XC90 (Mars)Volkswagen: Touran (ekki vitað); Tiguan (líklega seint á árinu)
Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent