5 bestu megrunarkúrarnir 2015 Rikka skrifar 19. janúar 2015 11:00 visir/getty Fyrr í morgun settum við á Heilsuvísi fram niðurstöðu úr könnun sem að Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir. Hérna koma bestu megrunarkúrarnir að mati hóps af bandarískum læknum og næringafræðingum.DASH kúrinn Upprunalega var DASH kúrinn notaður til þess að lækka blóþrýsting þeirra sem á þurftu að halda en með reynslunni kom svo í ljós að hann hafði ýmsa aðra kosti eins og að minnka mittismálið og auka á almenna heilsu. Mikið er um grænmeti og trefjar í þessum kúrTLS kúrinn Markmiðið með þessum kúr er að lækka blóðfitu í líkamanum og þar að leiðandi koma í veg fyrir lífstílstengda sjúkdóma. Í kúrnum er aukið magn af trefjum og hreinu fæði en neysla á ákveðinni fitu minnkuð.Mayo Clinic kúrinn Aðstandendur Mayo Clinic kúrsins vilja ekki meina að hann sé kúr heldur lífstílsbreyting til hins betra. Kúrinn tekur á skammtastærðum matarins auk reglubundinnar hreyfingar. Eins og flestir aðrir kúrar er áhersla lögð á mikla neyslu grænmetis og fitusnauðs kjöts.MiðjarðarhafskúrinnÞessi kúr er bara ansi hreint girnilegur en hann fylgir mataræði miðjarðarhafsbúa. Fullt af grænmeti, ólifuolíu, fræum, baunum og rauðvín í hófi. Það sem er líka skemmtilegt við þennan lífstíl er að matsins á að vera neytt í góðra vina hópi sem og með góðu hugarfari.Weight Watchers Þessi kúr er einn sá vinsælasti í heiminum og þá sérstaklega hjá stjörnunum í Bandaríkjunum. Fullt af girnilegum uppskriftum fylgja þessum kúr og virðist hann vera hin skynsamlegasti. Heilsa Tengdar fréttir 5 verstu megrunarkúrarnir 2015 Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir könnun á meðal lækna og næringarfræðinga í Bandaríkjunum á dögunum. Könnunin gekk út á að velja bestu og verstu megrunarkúrana með tiliti til virkni, einfaldleika, hollustu og öryggis. 19. janúar 2015 09:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni
Fyrr í morgun settum við á Heilsuvísi fram niðurstöðu úr könnun sem að Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir. Hérna koma bestu megrunarkúrarnir að mati hóps af bandarískum læknum og næringafræðingum.DASH kúrinn Upprunalega var DASH kúrinn notaður til þess að lækka blóþrýsting þeirra sem á þurftu að halda en með reynslunni kom svo í ljós að hann hafði ýmsa aðra kosti eins og að minnka mittismálið og auka á almenna heilsu. Mikið er um grænmeti og trefjar í þessum kúrTLS kúrinn Markmiðið með þessum kúr er að lækka blóðfitu í líkamanum og þar að leiðandi koma í veg fyrir lífstílstengda sjúkdóma. Í kúrnum er aukið magn af trefjum og hreinu fæði en neysla á ákveðinni fitu minnkuð.Mayo Clinic kúrinn Aðstandendur Mayo Clinic kúrsins vilja ekki meina að hann sé kúr heldur lífstílsbreyting til hins betra. Kúrinn tekur á skammtastærðum matarins auk reglubundinnar hreyfingar. Eins og flestir aðrir kúrar er áhersla lögð á mikla neyslu grænmetis og fitusnauðs kjöts.MiðjarðarhafskúrinnÞessi kúr er bara ansi hreint girnilegur en hann fylgir mataræði miðjarðarhafsbúa. Fullt af grænmeti, ólifuolíu, fræum, baunum og rauðvín í hófi. Það sem er líka skemmtilegt við þennan lífstíl er að matsins á að vera neytt í góðra vina hópi sem og með góðu hugarfari.Weight Watchers Þessi kúr er einn sá vinsælasti í heiminum og þá sérstaklega hjá stjörnunum í Bandaríkjunum. Fullt af girnilegum uppskriftum fylgja þessum kúr og virðist hann vera hin skynsamlegasti.
Heilsa Tengdar fréttir 5 verstu megrunarkúrarnir 2015 Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir könnun á meðal lækna og næringarfræðinga í Bandaríkjunum á dögunum. Könnunin gekk út á að velja bestu og verstu megrunarkúrana með tiliti til virkni, einfaldleika, hollustu og öryggis. 19. janúar 2015 09:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni
5 verstu megrunarkúrarnir 2015 Fréttaveitan US News & World Reports stóð fyrir könnun á meðal lækna og næringarfræðinga í Bandaríkjunum á dögunum. Könnunin gekk út á að velja bestu og verstu megrunarkúrana með tiliti til virkni, einfaldleika, hollustu og öryggis. 19. janúar 2015 09:00