Fáfræði, fordómar og foræðishyggja komi í veg fyrir UFC á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. janúar 2015 00:24 Gunnar Nelson hefur verið afar sigursæll í blönduðum bardagalistum. Vísir/Getty „Greinilega troðfullt á pöllunum þarna á heimsmeistaramótinu í handbolta,“ segir Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir Gunnars Nelson. Haraldur er ósáttur með stefnu RÚV og þann hrikalega mismun sem hann segir íþróttagreinar fá hjá ríkisfjölmiðlinum.Íslenska karlalandsliðið steinlá sem kunnugt er fyrir Svíum í fyrsta leik sínum á HM í Katar í kvöld. Athygli vakti hve fáir áhorfendur voru í keppnishöllinni sem tekur um 7500 áhorfendur. Haraldur greip boltann á lofti og birti myndir frá minniháttar keppnum á vegum UFC en Gunnar keppir sem kunnugt er í bardögum á vegum UFC. Post by Haraldur Dean Nelson. Á myndunum má sjá mun fleiri áhorfendur en á landsleiknum í kvöld og bendir Haraldur á að um vikulegar viðburði sé að ræða, ekki stórmót á borð við heimsmeistaramót.Sjá einnig:ÍSÍ hefur ekki áhuga á okkur Haraldur segir í opinni færslu á Facebook að fólk megi ekki misskilja sig. Hann sé ekki að skjóta á handboltann. Hann hafi sjálfur gaman af handbolta og hafi alltaf haft. „Ég er að tala um stefnu RÚV og þann hrikalega mismun sem íþróttagreinar fá hjá ríkisfjölmiðlinum,“ segir Haraldur. Hinir ýmsu sérfræðingar meti sem svo að blandaðar bardagalistir (MMA) sé ekki „main stream“ þ.e. höfði til mikils fjölda fólks. Greinilegt sé á fjölda áhorfenda á leik Íslands og Svía í Katar hve vinsæl „main stream“ íþrótt handbolti sé.Feðgarnir Haraldur Dean og Gunnar.Vísir/VilhelmGæti haldið UFC-keppni á Íslandi á morgun Töluverð umræða hefur orðið á vegg Haraldar í kjölfar færslunnar. Er hann meðal annars spurður hvort líkur séu á því að UFC-bardagi verður haldinn á Íslandi. Fram hefur komið í máli Haraldur að UFC horfi hingað til lands í þeim efnum. „Ég gæti haldið UFC keppni hérna á morgun ef ekki væri fyrir Effin þrjú,“ segir Haraldur. „Fáfræði, fordóma og foræðishyggju.“ Svo bætir hann við að líklega þyrfti hann grænt ljós frá Dana White, forseta UFC, en það sé líkast til auðfengið. Þá bætir Haraldur við að fljótlega muni ráðast hvenær Gunnar berjist næst í UFC. Okkar maður tapaði sem kunnugt er sínum fyrsta bardaga gegn Rick Story í október síðastliðnum. Gunnar upplýsti í viðtali á dögunum að hann hefði aðeins horft einu sinni á bardagann. Þá lýsti hann þeirri skoðun sinni í viðtali við Vísi að sjálfsagt væri að menn gengjust undir lyfjapróf í UFC. Jon Jones féll sem kunnugt er á lyfjaprófi á dögunum. Bardaga Gunnars við Rick Story má sjá í spilaranum hér að neðan. Mið-Austurlönd MMA Tengdar fréttir Gunnar bestur á árinu að mati lesenda Vísis Gunnar Nelson hlaut örugga kosningu meðal lesenda á íþróttavef Vísis í kjöri á íþróttamanni ársins 2014. 2. janúar 2015 06:00 Gunnar neitar að svelta sig fyrir léttvigtina Býst við því að snúa aftur í hringinn í febrúar eða mars. 29. desember 2014 09:16 Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00 Gunnar Nelson vinsælastur á Google Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu. 18. desember 2014 10:38 Gunnar: Gagnrýnendur MMA þurfa að setja tilfinningarnar til hliðar Gunnar Nelson spenntur fyrir því að berjast í Japan og Brasilíu. 2. janúar 2015 11:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sjá meira
„Greinilega troðfullt á pöllunum þarna á heimsmeistaramótinu í handbolta,“ segir Haraldur Dean Nelson, umboðsmaður og faðir Gunnars Nelson. Haraldur er ósáttur með stefnu RÚV og þann hrikalega mismun sem hann segir íþróttagreinar fá hjá ríkisfjölmiðlinum.Íslenska karlalandsliðið steinlá sem kunnugt er fyrir Svíum í fyrsta leik sínum á HM í Katar í kvöld. Athygli vakti hve fáir áhorfendur voru í keppnishöllinni sem tekur um 7500 áhorfendur. Haraldur greip boltann á lofti og birti myndir frá minniháttar keppnum á vegum UFC en Gunnar keppir sem kunnugt er í bardögum á vegum UFC. Post by Haraldur Dean Nelson. Á myndunum má sjá mun fleiri áhorfendur en á landsleiknum í kvöld og bendir Haraldur á að um vikulegar viðburði sé að ræða, ekki stórmót á borð við heimsmeistaramót.Sjá einnig:ÍSÍ hefur ekki áhuga á okkur Haraldur segir í opinni færslu á Facebook að fólk megi ekki misskilja sig. Hann sé ekki að skjóta á handboltann. Hann hafi sjálfur gaman af handbolta og hafi alltaf haft. „Ég er að tala um stefnu RÚV og þann hrikalega mismun sem íþróttagreinar fá hjá ríkisfjölmiðlinum,“ segir Haraldur. Hinir ýmsu sérfræðingar meti sem svo að blandaðar bardagalistir (MMA) sé ekki „main stream“ þ.e. höfði til mikils fjölda fólks. Greinilegt sé á fjölda áhorfenda á leik Íslands og Svía í Katar hve vinsæl „main stream“ íþrótt handbolti sé.Feðgarnir Haraldur Dean og Gunnar.Vísir/VilhelmGæti haldið UFC-keppni á Íslandi á morgun Töluverð umræða hefur orðið á vegg Haraldar í kjölfar færslunnar. Er hann meðal annars spurður hvort líkur séu á því að UFC-bardagi verður haldinn á Íslandi. Fram hefur komið í máli Haraldur að UFC horfi hingað til lands í þeim efnum. „Ég gæti haldið UFC keppni hérna á morgun ef ekki væri fyrir Effin þrjú,“ segir Haraldur. „Fáfræði, fordóma og foræðishyggju.“ Svo bætir hann við að líklega þyrfti hann grænt ljós frá Dana White, forseta UFC, en það sé líkast til auðfengið. Þá bætir Haraldur við að fljótlega muni ráðast hvenær Gunnar berjist næst í UFC. Okkar maður tapaði sem kunnugt er sínum fyrsta bardaga gegn Rick Story í október síðastliðnum. Gunnar upplýsti í viðtali á dögunum að hann hefði aðeins horft einu sinni á bardagann. Þá lýsti hann þeirri skoðun sinni í viðtali við Vísi að sjálfsagt væri að menn gengjust undir lyfjapróf í UFC. Jon Jones féll sem kunnugt er á lyfjaprófi á dögunum. Bardaga Gunnars við Rick Story má sjá í spilaranum hér að neðan.
Mið-Austurlönd MMA Tengdar fréttir Gunnar bestur á árinu að mati lesenda Vísis Gunnar Nelson hlaut örugga kosningu meðal lesenda á íþróttavef Vísis í kjöri á íþróttamanni ársins 2014. 2. janúar 2015 06:00 Gunnar neitar að svelta sig fyrir léttvigtina Býst við því að snúa aftur í hringinn í febrúar eða mars. 29. desember 2014 09:16 Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00 Gunnar Nelson vinsælastur á Google Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu. 18. desember 2014 10:38 Gunnar: Gagnrýnendur MMA þurfa að setja tilfinningarnar til hliðar Gunnar Nelson spenntur fyrir því að berjast í Japan og Brasilíu. 2. janúar 2015 11:30 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sjá meira
Gunnar bestur á árinu að mati lesenda Vísis Gunnar Nelson hlaut örugga kosningu meðal lesenda á íþróttavef Vísis í kjöri á íþróttamanni ársins 2014. 2. janúar 2015 06:00
Gunnar neitar að svelta sig fyrir léttvigtina Býst við því að snúa aftur í hringinn í febrúar eða mars. 29. desember 2014 09:16
Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00
Gunnar Nelson vinsælastur á Google Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu. 18. desember 2014 10:38
Gunnar: Gagnrýnendur MMA þurfa að setja tilfinningarnar til hliðar Gunnar Nelson spenntur fyrir því að berjast í Japan og Brasilíu. 2. janúar 2015 11:30