ISIS lætur ungan dreng taka tvo menn af lífi Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2015 16:55 Skjáskot Íslamska ríkið hefur birt myndband þar sem ungur drengur er sýndur taka tvo menn af lífi. Mennirnir eru sagðir vera njósnarar frá Rússlandi. Í myndbandinu má sjá þar sem mennirnir virðast vera yfirheyrðir, en einn þeirra les svo tilkynningu þar sem hann varar aðra við að njósna gegn Íslamska ríkinu. Þeir segjast hafa gengið til liðs við ISIS á vegum leyniþjónustu Rússlands, FSB. Þá eru mennirnir sýndir á hnjánum utandyra og þar stendur drengurinn fyrir aftan þá með skammbyssu í hendinni. Við hlið hans stendur skeggjaður maður sem les upp vers úr kóraninum og segir að mennirnir séu fangar „ljónaunga kalífadæmisins“. Drengurinn skýtur mennina báða í höfuðið einu sinni og svo nokkrum sinnum þegar þeir eru fallnir. Þá lyftir hann hendinni eins og hann sé að fagna. Í lok myndbandsins er sýnt frá gömlu myndbandi úr þjálfunarbúðum fyrir börn. Þar segist drengurinn vilja „drepa heiðingja“ þegar hann verði eldri. Undir lok myndbandsins má heyra lagið Soldiers of Allah sem Vísir hefur áður fjallað um, en í myndbandi lagsins eru sýndar myndir og myndskeið frá Íslandi. Mið-Austurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Íslamska ríkið hefur birt myndband þar sem ungur drengur er sýndur taka tvo menn af lífi. Mennirnir eru sagðir vera njósnarar frá Rússlandi. Í myndbandinu má sjá þar sem mennirnir virðast vera yfirheyrðir, en einn þeirra les svo tilkynningu þar sem hann varar aðra við að njósna gegn Íslamska ríkinu. Þeir segjast hafa gengið til liðs við ISIS á vegum leyniþjónustu Rússlands, FSB. Þá eru mennirnir sýndir á hnjánum utandyra og þar stendur drengurinn fyrir aftan þá með skammbyssu í hendinni. Við hlið hans stendur skeggjaður maður sem les upp vers úr kóraninum og segir að mennirnir séu fangar „ljónaunga kalífadæmisins“. Drengurinn skýtur mennina báða í höfuðið einu sinni og svo nokkrum sinnum þegar þeir eru fallnir. Þá lyftir hann hendinni eins og hann sé að fagna. Í lok myndbandsins er sýnt frá gömlu myndbandi úr þjálfunarbúðum fyrir börn. Þar segist drengurinn vilja „drepa heiðingja“ þegar hann verði eldri. Undir lok myndbandsins má heyra lagið Soldiers of Allah sem Vísir hefur áður fjallað um, en í myndbandi lagsins eru sýndar myndir og myndskeið frá Íslandi.
Mið-Austurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira