Sjö fórnarlömb heiðruð Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2015 12:00 Frá athöfninni í París. Vísir/AFP Francois Hollande, forseti Frakklands, leiddi minningarathöfn þeirra þriggja lögregluþjónanna sem létust í árásunum í síðustu viku. Forsetinn lagði eina af æðstu orðum Frakklands á líkkistur lögregluþjónanna. Heiðursorðan var stofnuð af Napóleon árið 1802. Lögregluþjónarnir hétu Franck Brinsolaro, Ahmed Merabet og Clarissa Jean-Philippe. „Þau dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande. „Þau dóu þar sem þau framfylgdu skyldu sinni, með hugrekki og reisn. Þau dóu sem lögregluþjónar.“ Þá fullvissaði forsetinn fjölskyldur lögregluþjónanna um að Frakkland deildi sársauka þeirra. Myndband frá athöfninni má sjá hér að neðan.Watch Francois Hollande award Ahmed Merabet the Légion d'honneur http://t.co/mGBAPvaQNJ— Sky News (@SkyNews) January 13, 2015 Lík fjögurra gyðinga sem létu lífið í árásunum voru jörðuð í Ísrael í morgun. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði þá hafa verið fórnarlömb haturs, samkvæmt BBC. Mennirnir fjórir hétu Yoav Hattab, Yohan Cohen, Philippe Braham og Francois-Michel Saada. „Við getum ekki leyft það árið 2015, sjötíu árum eftir seinni heimstyrjöldina, að gyðingar séu hræddir við að ganga um götur Evrópu með bænahúfur," sagði Netanyahu.Frá minningarathöfninni í Ísrael.Vísir/AFPÍbúar Ísrael komu víða að til að taka þátt í athöfninni í tel Aviv, en öryggisgæsla var mjög mikil. Þá hefur Francois Hollande lofað hertu öryggi við skóla gyðinga og menningarstofnanir í Frakklandi. Allt að tíu þúsund hermenn og lögreglumenn munu bætast við þá fimm þúsund sem þegar sinna öryggi þessara staða. Charlie Hebdo Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Francois Hollande, forseti Frakklands, leiddi minningarathöfn þeirra þriggja lögregluþjónanna sem létust í árásunum í síðustu viku. Forsetinn lagði eina af æðstu orðum Frakklands á líkkistur lögregluþjónanna. Heiðursorðan var stofnuð af Napóleon árið 1802. Lögregluþjónarnir hétu Franck Brinsolaro, Ahmed Merabet og Clarissa Jean-Philippe. „Þau dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande. „Þau dóu þar sem þau framfylgdu skyldu sinni, með hugrekki og reisn. Þau dóu sem lögregluþjónar.“ Þá fullvissaði forsetinn fjölskyldur lögregluþjónanna um að Frakkland deildi sársauka þeirra. Myndband frá athöfninni má sjá hér að neðan.Watch Francois Hollande award Ahmed Merabet the Légion d'honneur http://t.co/mGBAPvaQNJ— Sky News (@SkyNews) January 13, 2015 Lík fjögurra gyðinga sem létu lífið í árásunum voru jörðuð í Ísrael í morgun. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði þá hafa verið fórnarlömb haturs, samkvæmt BBC. Mennirnir fjórir hétu Yoav Hattab, Yohan Cohen, Philippe Braham og Francois-Michel Saada. „Við getum ekki leyft það árið 2015, sjötíu árum eftir seinni heimstyrjöldina, að gyðingar séu hræddir við að ganga um götur Evrópu með bænahúfur," sagði Netanyahu.Frá minningarathöfninni í Ísrael.Vísir/AFPÍbúar Ísrael komu víða að til að taka þátt í athöfninni í tel Aviv, en öryggisgæsla var mjög mikil. Þá hefur Francois Hollande lofað hertu öryggi við skóla gyðinga og menningarstofnanir í Frakklandi. Allt að tíu þúsund hermenn og lögreglumenn munu bætast við þá fimm þúsund sem þegar sinna öryggi þessara staða.
Charlie Hebdo Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira