Messi: Fjölmiðlar búa til ágreining úr öllu sem ég segi Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 07:30 Lionel Messi sat fyrir svörum í gær. vísir/getty Lionel Messi nýtti tækifærið eftir uppskeruhátíð FIFA í gær þar sem Cristiano Ronaldo var afhentur Gullboltinn fyrir árið 2014 til að ítreka að hann er ekki á leið frá Barcelona. Messi var frekar pirraður í viðtölum við fjölmiðla eftir sigur Barcelona á sunnudaginn þar sem hann þvertók fyrir að hann stýrði Katalóníufélaginu og hann hefði beðið um að láta reka þjálfarann Luis Enrique.Sjá einnig:Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband „Ég er orðinn frekar þreyttur á að þurfa að útskýra allt sem ég segi. Oft nenni ég ekki einu sinni að neita fyrir hluti eða tala við fjölmiðla því þeir búa til ágreining úr öllu sem ég segi,“ sagði Messi við fréttamenn í gær. Því hefur verið haldið fram síðustu vikur að Argentínumaðurinn sé á leið frá Barcelona og hafa Chelsea og Manchester City þar verið nefn til sögunnar, en hann neitaði því enn og aftur.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð „Það er ekkert fararsnið á mér - alls ekki. Eina sem ég sagði var að maður veit ekki hvað gerist í framtíðinni. Síðasta ár hjá Barcelona var erfitt fyrir mig jafnt innan sem utan vallar og nú erum við að reyna rétta skútuna af,“ sagði Lionel Messi. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45 Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Sjá meira
Lionel Messi nýtti tækifærið eftir uppskeruhátíð FIFA í gær þar sem Cristiano Ronaldo var afhentur Gullboltinn fyrir árið 2014 til að ítreka að hann er ekki á leið frá Barcelona. Messi var frekar pirraður í viðtölum við fjölmiðla eftir sigur Barcelona á sunnudaginn þar sem hann þvertók fyrir að hann stýrði Katalóníufélaginu og hann hefði beðið um að láta reka þjálfarann Luis Enrique.Sjá einnig:Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband „Ég er orðinn frekar þreyttur á að þurfa að útskýra allt sem ég segi. Oft nenni ég ekki einu sinni að neita fyrir hluti eða tala við fjölmiðla því þeir búa til ágreining úr öllu sem ég segi,“ sagði Messi við fréttamenn í gær. Því hefur verið haldið fram síðustu vikur að Argentínumaðurinn sé á leið frá Barcelona og hafa Chelsea og Manchester City þar verið nefn til sögunnar, en hann neitaði því enn og aftur.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð „Það er ekkert fararsnið á mér - alls ekki. Eina sem ég sagði var að maður veit ekki hvað gerist í framtíðinni. Síðasta ár hjá Barcelona var erfitt fyrir mig jafnt innan sem utan vallar og nú erum við að reyna rétta skútuna af,“ sagði Lionel Messi.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45 Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Sjá meira
Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05
Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45
Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30
Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09