Fjölmennur samstöðufundur í París Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2015 13:31 Gífurlegur fjöldi fólks hefur komið saman á Lýðræðistorginu í París. Vísir/AFP Mörg hundruð þúsund manns hafa komið saman í Frakklandi og víðar til að sýna samstöðu vegna ódæðisverkana sem áttu sér stað í vikunni og þeirra 17 fórnarlamba sem létu lífið. Lýðveldistorg Frakklands fylltist af fólki mörgum klukkutímum áður en samstöðufundurinn átti að hefjast. „Við erum öll Charlie, við erum öll lögregla og við erum öll gyðingar Frakklands,“ sagði forsætisráðherra Frakklands fyrr í dag. Beina útsendingu frá Lýðveldis má sjá hér að neðan. Samstöðufundurinn sjálfur hefst klukkan tvö að íslenskum tíma.Til að rifja upp atburði síðustu daga má skoða greinina: Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Fjöldi þjóðarleiðtoga hafa komið saman í París og þeirra á meðal eru andstæðingar eins og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Mahmoud Abbas, forseti Palestínu. „París er höfuðborg heimsins í dag,“ sagði Francois Hollande skömmu áður en hann tók á móti þjóðarleitogunum. Gífurlega öflug öryggisgæsla er nú í Frakklandi og er landið enn á hæsta viðvörunarstigi. Þúsundir lögreglumanna og hermanna eru á og við Lýðveldistorgið. Þá hefur leyniskyttum verið komið fyrir á húsþökum víða í miðborg Parísar. Samkvæmt Sky News eru einnig 150 óeinkennisklæddir lögregluþjónar í þvögunni. Leiðtoga þjóðernissinna í Frakklandi var ekki boðið að taka þátt í samstöðufundinum með öðrum stjórnmálaleiðtogum landsins. Hún hefur því hvatt fylgjendur sína að hundsa viðburðinn og halda frekar eigin samstöðufundi víða um landið.New York Marseille Charlie Hebdo Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Mörg hundruð þúsund manns hafa komið saman í Frakklandi og víðar til að sýna samstöðu vegna ódæðisverkana sem áttu sér stað í vikunni og þeirra 17 fórnarlamba sem létu lífið. Lýðveldistorg Frakklands fylltist af fólki mörgum klukkutímum áður en samstöðufundurinn átti að hefjast. „Við erum öll Charlie, við erum öll lögregla og við erum öll gyðingar Frakklands,“ sagði forsætisráðherra Frakklands fyrr í dag. Beina útsendingu frá Lýðveldis má sjá hér að neðan. Samstöðufundurinn sjálfur hefst klukkan tvö að íslenskum tíma.Til að rifja upp atburði síðustu daga má skoða greinina: Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Fjöldi þjóðarleiðtoga hafa komið saman í París og þeirra á meðal eru andstæðingar eins og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Mahmoud Abbas, forseti Palestínu. „París er höfuðborg heimsins í dag,“ sagði Francois Hollande skömmu áður en hann tók á móti þjóðarleitogunum. Gífurlega öflug öryggisgæsla er nú í Frakklandi og er landið enn á hæsta viðvörunarstigi. Þúsundir lögreglumanna og hermanna eru á og við Lýðveldistorgið. Þá hefur leyniskyttum verið komið fyrir á húsþökum víða í miðborg Parísar. Samkvæmt Sky News eru einnig 150 óeinkennisklæddir lögregluþjónar í þvögunni. Leiðtoga þjóðernissinna í Frakklandi var ekki boðið að taka þátt í samstöðufundinum með öðrum stjórnmálaleiðtogum landsins. Hún hefur því hvatt fylgjendur sína að hundsa viðburðinn og halda frekar eigin samstöðufundi víða um landið.New York Marseille
Charlie Hebdo Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira