Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Rikka skrifar 30. janúar 2015 11:30 visir/skjaskot Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engann. Sæludeig450 gr smjör (við stofu hita) 325 gr hveiti 325 gr haframjöl 235 gr hrásykur 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar Setjið allt saman í hærivél og vinnið saman í 2 mínKaramellusósa ½ líter rjómi 165 gr púðursykur ¾ tsk salt 1 msk vanilla Setjið allt saman í pott og sjóðið í ca. 35-45 mín. eða þar til að sósan fer að þykkna. Fylling1 stk bökuð sæt kartafla 1 lime (börkur) 1 tsk salt Karamellusósa eftir smekk 50 gr pistasíur gróft skornar 50 gr þurrkuð trönuber Takið ca. 600 gr af deiginu og setjið í botninn og upp á kanta í kökuforminu. Smyrjið vel af karamellusósu yfir botninn. Setjið sætu kartöfluna í skál með lime berkinum og saltinu og stappið allt saman þar til kartaflan er orðin að mús. Smyrjið músinni yfir karamelluna og dreifið svo trönuberjunum og pistasíunum yfir músina. Takið ca. 150 gr. af deiginu og myljið yfir kökuna og dreifið svo karamellusósu yfir allt. Setjið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 35 mín. Látið kökuna kólna við stofuhita í ca. 45 mín og takið úr forminu. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engann. Sæludeig450 gr smjör (við stofu hita) 325 gr hveiti 325 gr haframjöl 235 gr hrásykur 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar Setjið allt saman í hærivél og vinnið saman í 2 mínKaramellusósa ½ líter rjómi 165 gr púðursykur ¾ tsk salt 1 msk vanilla Setjið allt saman í pott og sjóðið í ca. 35-45 mín. eða þar til að sósan fer að þykkna. Fylling1 stk bökuð sæt kartafla 1 lime (börkur) 1 tsk salt Karamellusósa eftir smekk 50 gr pistasíur gróft skornar 50 gr þurrkuð trönuber Takið ca. 600 gr af deiginu og setjið í botninn og upp á kanta í kökuforminu. Smyrjið vel af karamellusósu yfir botninn. Setjið sætu kartöfluna í skál með lime berkinum og saltinu og stappið allt saman þar til kartaflan er orðin að mús. Smyrjið músinni yfir karamelluna og dreifið svo trönuberjunum og pistasíunum yfir músina. Takið ca. 150 gr. af deiginu og myljið yfir kökuna og dreifið svo karamellusósu yfir allt. Setjið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 35 mín. Látið kökuna kólna við stofuhita í ca. 45 mín og takið úr forminu.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45
Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku 16. desember 2014 10:00
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. 22. desember 2014 10:00
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01
Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00
Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00
Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. 20. desember 2014 00:01