Hreindýr í miðbæ Egilsstaða Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2015 11:30 Um tuttugu hreindór spókuðu sig í miðbæ Egilsstaða. Mynd/Ívar Ingimarsson „Þetta gerist alltaf reglulega og ég er ekki frá því að að sé jafnvel meira um þetta núna en hefur verið. Ég hef reyndar bara búið hér í þrjú fjögur ár, en mér er sagt að þetta gerist reglulega. Þau birtast þegar þeim hentar,“ segir Ívar Ingimarsson í samtali við Vísi. Hann tók myndir af tuttugu hreindýra hópi í gærmorgun, þar sem þau stóðu í um 40 til 50 metra fjarlægð frá veginum í gegnum bæinn. „Þau voru bara að dóla sér rétt fyrir neðan Hótel Hérað og Bónus, á túni sem er í raun í miðbæ Egilsstaða. Þau voru þarna í nokkra tíma að ná sér í gras og unnu sig rólega í gegnum túnin sem liggja með veginum og miðbænum.“ Ívar segir fjölmarga hafa stöðvað bíla sína við hreindýrin og tekið myndir og að ferðamenn hafi haft sérstaklega gaman af þeim. „Þau voru mjög spök. Þetta er ekki langt frá veginum þar sem við vorum að taka myndir af þeim. Útlendingarnir eru mikið að elta norðurljósin og svo vita þeir af hreindýrunum hér fyrir austan. Þeim finnst meiriháttar spennandi að sjá þau líka.“ „Þeir segja að þau séu að koma hingað í innkaupaferðir. Það erum margir sem segja að Egilsstaðir sé hreindýrabær Íslands. Þau eru hérna fyrir austan og það eru ekki margir staðir þar sem þau spóka sig um í miðbænum.“ Post by Gistihús Olgu. Post by Gistihús Olgu. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
„Þetta gerist alltaf reglulega og ég er ekki frá því að að sé jafnvel meira um þetta núna en hefur verið. Ég hef reyndar bara búið hér í þrjú fjögur ár, en mér er sagt að þetta gerist reglulega. Þau birtast þegar þeim hentar,“ segir Ívar Ingimarsson í samtali við Vísi. Hann tók myndir af tuttugu hreindýra hópi í gærmorgun, þar sem þau stóðu í um 40 til 50 metra fjarlægð frá veginum í gegnum bæinn. „Þau voru bara að dóla sér rétt fyrir neðan Hótel Hérað og Bónus, á túni sem er í raun í miðbæ Egilsstaða. Þau voru þarna í nokkra tíma að ná sér í gras og unnu sig rólega í gegnum túnin sem liggja með veginum og miðbænum.“ Ívar segir fjölmarga hafa stöðvað bíla sína við hreindýrin og tekið myndir og að ferðamenn hafi haft sérstaklega gaman af þeim. „Þau voru mjög spök. Þetta er ekki langt frá veginum þar sem við vorum að taka myndir af þeim. Útlendingarnir eru mikið að elta norðurljósin og svo vita þeir af hreindýrunum hér fyrir austan. Þeim finnst meiriháttar spennandi að sjá þau líka.“ „Þeir segja að þau séu að koma hingað í innkaupaferðir. Það erum margir sem segja að Egilsstaðir sé hreindýrabær Íslands. Þau eru hérna fyrir austan og það eru ekki margir staðir þar sem þau spóka sig um í miðbænum.“ Post by Gistihús Olgu. Post by Gistihús Olgu.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira