Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. febrúar 2015 23:15 Mercedes W06 hefur titilvörn sína í Ástralíu 15. mars. Vísir/Getty Mercedes W06 ók lang lengst allra í dag eða 157 hringi sem verðurað teljast gríðarlega gott á fyrsta degi æfinga. Nýr fjöðrunarbúnaður, ný vél og nýtt kælikerfi virka greinilega vel. Mercedes kann klárlega að smíða kappakstursbíla.RB11 verður væntanlega fjólublár og gulur þegar ræst verður í Ástralíu.Vísir/GettyRed Bull afhjúpaði sinn bíl í morgun, hann er í felulitum af ásettu ráði. Bíllinn á ekki að sjást eins vel, eitthvað vill liðið fela af honum eða draga athygli frá nýjum uppfinningum. Hann verður þó ekki í felulitum eftir að æfingum lýkur.Williams hefur ekki breyst mikið fljótt á litið, enda góður bíll í fyrra, kannski ekki ástæða til róttækra breytinga.Vísir/GettyWilliams bíllinn er mjög svipaður bíl síðasta árs. Helsti munurinn er í fljótu bragði trjónan, henni svipar nú meira til þumals en banana.Toro Rosso fór aðra leið í fratrjónuhönnun en systurliðið sem er áhugavert.Vísir/GettyToro Rosso dró dúkinn af sínum nýja keppnisbíl í dag. Lítið sem ekkert hafði lekið af upplýsingum um bílinn og því var spennan mikil Framendi bílsins er ólíkur framenda systurbílsins, Red Bull, það kemur á óvart. Framtrjónunni svipar mjög til nýrrar trjónu Ferrari bílsins.Sauber er með svalasta bílinn á brautinni sem stendur að mati blaðamanns. Hvort hann er hraðskreiður á eftir að koma betur í ljós.Vísir/GettySauber er sá bíll sem útlitslega hefur breyst hvað mest. Litirnir eru endurnýjun frá því í byrjun aldarinnar. Blár og gulur og gríðar svalur á brautinni í Jerez. Trjónan á nýja Sauber bílnum er einskonar millstig á milli Ferrari og Williams. Æfingarnar halda svo áfram á morgun, þá munu Lotus væntanlega mæta til leiks. Formúla Tengdar fréttir Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30 Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30 Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mercedes W06 ók lang lengst allra í dag eða 157 hringi sem verðurað teljast gríðarlega gott á fyrsta degi æfinga. Nýr fjöðrunarbúnaður, ný vél og nýtt kælikerfi virka greinilega vel. Mercedes kann klárlega að smíða kappakstursbíla.RB11 verður væntanlega fjólublár og gulur þegar ræst verður í Ástralíu.Vísir/GettyRed Bull afhjúpaði sinn bíl í morgun, hann er í felulitum af ásettu ráði. Bíllinn á ekki að sjást eins vel, eitthvað vill liðið fela af honum eða draga athygli frá nýjum uppfinningum. Hann verður þó ekki í felulitum eftir að æfingum lýkur.Williams hefur ekki breyst mikið fljótt á litið, enda góður bíll í fyrra, kannski ekki ástæða til róttækra breytinga.Vísir/GettyWilliams bíllinn er mjög svipaður bíl síðasta árs. Helsti munurinn er í fljótu bragði trjónan, henni svipar nú meira til þumals en banana.Toro Rosso fór aðra leið í fratrjónuhönnun en systurliðið sem er áhugavert.Vísir/GettyToro Rosso dró dúkinn af sínum nýja keppnisbíl í dag. Lítið sem ekkert hafði lekið af upplýsingum um bílinn og því var spennan mikil Framendi bílsins er ólíkur framenda systurbílsins, Red Bull, það kemur á óvart. Framtrjónunni svipar mjög til nýrrar trjónu Ferrari bílsins.Sauber er með svalasta bílinn á brautinni sem stendur að mati blaðamanns. Hvort hann er hraðskreiður á eftir að koma betur í ljós.Vísir/GettySauber er sá bíll sem útlitslega hefur breyst hvað mest. Litirnir eru endurnýjun frá því í byrjun aldarinnar. Blár og gulur og gríðar svalur á brautinni í Jerez. Trjónan á nýja Sauber bílnum er einskonar millstig á milli Ferrari og Williams. Æfingarnar halda svo áfram á morgun, þá munu Lotus væntanlega mæta til leiks.
Formúla Tengdar fréttir Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30 Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30 Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45
Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00
Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30
Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30
Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti